„Herra Haugesund“ hættir eftir 30 ár til að gefa Óskari Hrafni vinnufrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2023 10:01 Óskar Hrafn Þorvaldsson er tekinn við þjálfun Haugesund liðsins. Vísir/Hulda Margrét Haugesund tilkynnti í gær að „Herra Haugesund“ hafi ákveðið að segja þetta gott og hætta hjá félaginu til að gefa nýju þjálfarateymi fullkominn vinnufrið. Jostein Grindhaug er hættur hjá félaginu eftir þrjátíu ár. Hann var mjög lengi leikmaður félagsins, hefur þjálfað það í tveimur törnum og inn á milli starfaði hann sem yfirmaður knattspyrnumála í þrjú ár. Haugesund segir frá þessu á heimasíðu sinni. Grindhaug var leikmaður félagsins frá 1993 til 2007 fyrir utan eitt tímabil með SK Nord. Grindhaug þjálfaði Haugesund fyrst 2009 til 2015 og svo aftur frá 2019 og þangað til í september síðastliðnum. Alls var hann þjálfari félagsins í tólf tímabil. Fréttin um Jostein Grindhaug á heimasíðu Haugesund.fkh.no Grindhaug hætti að þjálfa liðið eftir 2-1 tap á móti Molde í 21. umferð. Sancheev Manoharan tók þá við tímabundið og kláraði síðustu tvo mánuðina á tímabilinu. Síðan þá hefur Grindhaug starfað sem ráðgjafi en nú er hann alveg hættur. Óskar Hrafn tók við liði Haugesund 1. nóvember síðastliðinn. Liðið endaði í tólfta sæti í norsku deildinni á síðasta tímabili en var í smá fallhættu undir lokin. „Aðdragandinn er sá að Joe trúir því að það sé best fyrir framtíð félagsins að nýir menn í þjálfarateyminu fái hreinan skjöld og séu lausir við öll áhrif frá manni sem hefur verið hér svona lengi, sagði Christoffer Falkeid, stjórnarmaður FK Haugesund. Óskar Hrafn kom með nýja fótboltamenningu inn í Breiðabliksliðið á sínum tíma og þetta ætti að auðvelda honum að endurtaka leikinn hjá Haugesund. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund) Norski boltinn Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Sjá meira
Jostein Grindhaug er hættur hjá félaginu eftir þrjátíu ár. Hann var mjög lengi leikmaður félagsins, hefur þjálfað það í tveimur törnum og inn á milli starfaði hann sem yfirmaður knattspyrnumála í þrjú ár. Haugesund segir frá þessu á heimasíðu sinni. Grindhaug var leikmaður félagsins frá 1993 til 2007 fyrir utan eitt tímabil með SK Nord. Grindhaug þjálfaði Haugesund fyrst 2009 til 2015 og svo aftur frá 2019 og þangað til í september síðastliðnum. Alls var hann þjálfari félagsins í tólf tímabil. Fréttin um Jostein Grindhaug á heimasíðu Haugesund.fkh.no Grindhaug hætti að þjálfa liðið eftir 2-1 tap á móti Molde í 21. umferð. Sancheev Manoharan tók þá við tímabundið og kláraði síðustu tvo mánuðina á tímabilinu. Síðan þá hefur Grindhaug starfað sem ráðgjafi en nú er hann alveg hættur. Óskar Hrafn tók við liði Haugesund 1. nóvember síðastliðinn. Liðið endaði í tólfta sæti í norsku deildinni á síðasta tímabili en var í smá fallhættu undir lokin. „Aðdragandinn er sá að Joe trúir því að það sé best fyrir framtíð félagsins að nýir menn í þjálfarateyminu fái hreinan skjöld og séu lausir við öll áhrif frá manni sem hefur verið hér svona lengi, sagði Christoffer Falkeid, stjórnarmaður FK Haugesund. Óskar Hrafn kom með nýja fótboltamenningu inn í Breiðabliksliðið á sínum tíma og þetta ætti að auðvelda honum að endurtaka leikinn hjá Haugesund. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund)
Norski boltinn Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Sjá meira