Arteta ætlar ekki að hætta að sýna tilfinningar þrátt fyrir bannið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 13:31 Mikel Arteta fagnaði eðlilega eins og óður maður þegar Declan Rice tryggði Arsenal dramatískan sigur gegn Luton í vikunni. Catherine Ivill/Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að hætta að sýna tilfinningar á hliðarlínunnu þrátt fyrir að vera kominn í bann fyrir einmitt það. Arteta nældi sér í sitt þriðja gula spjald á tímabilinu í leik Arsenal og Luton síðastliðinn þriðjudag og verður því í banni þegar liði heimsækir Aston Villa síðar í dag. Gula spjaldið fékk Arteta fyrir að fagna dramatísku sigurmarki Declan Rice óhóflega. "I don't know how to stop it, it's an emotional moment""If you look strictly at the rules, yes you can't do that"Mikel Arteta speaks on his celebrations after Arsenal's late winner against Luton that led to him receiving a touchline ban ❌ pic.twitter.com/1vbMLQcP5I— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 8, 2023 „Ég veit ekki hvernig ég á að stoppa þetta,“ sagði Arteta á blaðamannafundi í gær. „Þetta var tilfinningaþrungin stund þar sem allir misstu sig og maður veit ekki alveg hvar maður er og hvar maður á að vera. Það er óheppilegt að ég geti ekki verið á hliðarlínunni, en þetta er ákvörðun sem dómarinn tekur þar sem hann fylgir reglunum til hins ítrasta.“ „Auðvitað myndi ég vilja vera með leikmönnunum af því að við vinnum mjög náið saman á hverjum degi til að reyna að afreka allt sem við viljum, sem er að vinna leiki. Þegar þú færð þessi augnablik áttu að geta fagnað þeim.“ Arsenal heimsækir Aston Villa klukkan 17:30 í dag og með sigri tryggir liðið að það verði á toppnum að sextándu umferð lokinni. Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Arteta nældi sér í sitt þriðja gula spjald á tímabilinu í leik Arsenal og Luton síðastliðinn þriðjudag og verður því í banni þegar liði heimsækir Aston Villa síðar í dag. Gula spjaldið fékk Arteta fyrir að fagna dramatísku sigurmarki Declan Rice óhóflega. "I don't know how to stop it, it's an emotional moment""If you look strictly at the rules, yes you can't do that"Mikel Arteta speaks on his celebrations after Arsenal's late winner against Luton that led to him receiving a touchline ban ❌ pic.twitter.com/1vbMLQcP5I— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 8, 2023 „Ég veit ekki hvernig ég á að stoppa þetta,“ sagði Arteta á blaðamannafundi í gær. „Þetta var tilfinningaþrungin stund þar sem allir misstu sig og maður veit ekki alveg hvar maður er og hvar maður á að vera. Það er óheppilegt að ég geti ekki verið á hliðarlínunni, en þetta er ákvörðun sem dómarinn tekur þar sem hann fylgir reglunum til hins ítrasta.“ „Auðvitað myndi ég vilja vera með leikmönnunum af því að við vinnum mjög náið saman á hverjum degi til að reyna að afreka allt sem við viljum, sem er að vinna leiki. Þegar þú færð þessi augnablik áttu að geta fagnað þeim.“ Arsenal heimsækir Aston Villa klukkan 17:30 í dag og með sigri tryggir liðið að það verði á toppnum að sextándu umferð lokinni.
Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira