Mál Alberts komið til héraðssaksóknara Árni Sæberg skrifar 7. desember 2023 10:26 Albert í leik með landsliðinu gegn Ísrael sumarið 2022. Vísir/Hulda Margrét Héraðssaksóknari tekur ákvörðun hvort knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson verði ákærður fyrir kynferðisbrot. Málið er komið á borð héraðssaksóknara að lokinni rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir við fréttastofu að kynferðisbrotamál sem kært var í sumar sé komið á borð héraðssaksóknara. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Albert, sem spilar með ítalska liðinu Genoa, hefur ekki spilað með íslenska landsliðinu síðan málið kom upp í lok ágúst. Hann hefur spilað einkar vel með Genoa undanfarna mánuði og orðaður við stórlið í Evrópu. Embætti héraðssaksóknara tekur ákvörðun um það hvort Albert verður ákærður eða málið látið niður falla. Lögreglumál KSÍ Kynferðisofbeldi Landslið karla í fótbolta Mál Alberts Guðmundssonar Tengdar fréttir Albert framlengir við Genoa Albert Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Genoa á Ítalíu. Hann hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu. 17. nóvember 2023 12:25 Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. 8. nóvember 2023 10:30 Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. 30. október 2023 09:31 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir við fréttastofu að kynferðisbrotamál sem kært var í sumar sé komið á borð héraðssaksóknara. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Albert, sem spilar með ítalska liðinu Genoa, hefur ekki spilað með íslenska landsliðinu síðan málið kom upp í lok ágúst. Hann hefur spilað einkar vel með Genoa undanfarna mánuði og orðaður við stórlið í Evrópu. Embætti héraðssaksóknara tekur ákvörðun um það hvort Albert verður ákærður eða málið látið niður falla.
Lögreglumál KSÍ Kynferðisofbeldi Landslið karla í fótbolta Mál Alberts Guðmundssonar Tengdar fréttir Albert framlengir við Genoa Albert Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Genoa á Ítalíu. Hann hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu. 17. nóvember 2023 12:25 Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. 8. nóvember 2023 10:30 Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. 30. október 2023 09:31 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Albert framlengir við Genoa Albert Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Genoa á Ítalíu. Hann hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu. 17. nóvember 2023 12:25
Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. 8. nóvember 2023 10:30
Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. 30. október 2023 09:31