Telur það ekki eftir sér að vera kúltúrbarn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. desember 2023 19:44 Sean Astin sem fór með hlutverk Sáms Gamban í Hringadrottinssögu segist fús sætta sig við að vera kallaður kúltúrbarn. EPA/Alexander Ruesche Sean Astin, þekktastur fyrir að hafa leikið Sóma Gamban í geysivinsæla Hringadrottinssöguþríleiknum, segist glaður sætta sig við að vera kallaður kúltúrbarn. Hann grínaðist um þetta í viðtali við miðilinn Page Six. Með heppnina með sér í liði Hann segir að alltaf að frændhygli hafi komið honum inn í bransann. Móðir hans er engin önnur en Óskarsverðlaunahafinn Patty Duke og stjúpfaðir hans John Astin sem er þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Gomez Addams í hinum vinsælu þáttum um Addamsfjölskylduna frá miðri síðustu öld. „Ég meina, það er bara satt. Lífið er erfitt, það er erfitt að finna. Að finna sér samastað í heiminum er erfitt. Þannig ef sumir eru með heppnina með sér í liði er það ekkert til að pirrast yfir,“ segir Sean í viðtalinu. Kaus að sætta sig við það Hann bætir við að hann dragi sig ekki niður fyrir að hafa nýtt sér tengingar fjölskyldunnar. „Ég tel það ekki eftir mér að hafa fæðst inn í fjölskyldu sem veitti mér svo mikið. Mér líður líka eins og það fylgi því mikil ábyrgð sem hver og einn geti kosið að sætta sig við eða ekki,“ segir Sean. Hann lék í sinni fyrstu kvikmynd á þrettán ára aldri og fór þá með hlutverk Mikey í stórmyndinni The Goonies. Þá fór hann eins og áður kom fram með hlutverk Sóma Gamban í Hringadrottinssögumyndunum og nýverið fór hann með stórt hlutverk í þáttunum Stranger Things sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. „Margar helgar á ári fer ég eitthvað þar sem fólk segir mér hversu mikilvægar þessar myndir eru þeim og hvað þær þýða mikið fyrir þau. Ég er þakklátur, ég er alltaf þakklátur,“ segir Sean. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Hann grínaðist um þetta í viðtali við miðilinn Page Six. Með heppnina með sér í liði Hann segir að alltaf að frændhygli hafi komið honum inn í bransann. Móðir hans er engin önnur en Óskarsverðlaunahafinn Patty Duke og stjúpfaðir hans John Astin sem er þekktur fyrir að hafa farið með hlutverk Gomez Addams í hinum vinsælu þáttum um Addamsfjölskylduna frá miðri síðustu öld. „Ég meina, það er bara satt. Lífið er erfitt, það er erfitt að finna. Að finna sér samastað í heiminum er erfitt. Þannig ef sumir eru með heppnina með sér í liði er það ekkert til að pirrast yfir,“ segir Sean í viðtalinu. Kaus að sætta sig við það Hann bætir við að hann dragi sig ekki niður fyrir að hafa nýtt sér tengingar fjölskyldunnar. „Ég tel það ekki eftir mér að hafa fæðst inn í fjölskyldu sem veitti mér svo mikið. Mér líður líka eins og það fylgi því mikil ábyrgð sem hver og einn geti kosið að sætta sig við eða ekki,“ segir Sean. Hann lék í sinni fyrstu kvikmynd á þrettán ára aldri og fór þá með hlutverk Mikey í stórmyndinni The Goonies. Þá fór hann eins og áður kom fram með hlutverk Sóma Gamban í Hringadrottinssögumyndunum og nýverið fór hann með stórt hlutverk í þáttunum Stranger Things sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. „Margar helgar á ári fer ég eitthvað þar sem fólk segir mér hversu mikilvægar þessar myndir eru þeim og hvað þær þýða mikið fyrir þau. Ég er þakklátur, ég er alltaf þakklátur,“ segir Sean.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira