Celtic og Antwerp enn á án sigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 20:10 Immobile fagnar öðru marka sinna. Silvia Lore/Getty Images Tveimur af leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Celtic og Antwerp eru enn án sigurs og eiga enga möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit né enda í 3. sæti og komast þar með í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Celtic mætti Lazio í Róm og mátti þola 2-0 tap. Varamaðurinn Ciro Immobile sá um Skotana að þessu sinni en hann skoraði tvívegis undir lok leiks. Fyrra markið skoraði Immobile eftir að boltinn hrökk til hans á 82. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar tók hann vel á móti boltanum eftir sendingu frá Gustav Isaksen og þrumaði boltanum niðri í hægri hornið. Það virtist sem gestirnir væru að fá vítaspyrnu í upphafi en eftir að myndbandsdómarar leiksins skoðuðu atvikið betur var ákveðið að ekki væri um vítaspyrnu að ræða. Lokatölur 2-0 og Celtic nú leikið 15 leiki án sigurs í Meistaradeildinni. Lazio er á toppi E-riðils og með annan fótinn í 16-liða úrslitum á meðan Celtic er á botni riðilsins með eitt stig. Celtic become the first British side in history to go 15 games without a win in the Champions League pic.twitter.com/9v7AawxOL1— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 28, 2023 Mykola Matviienko skoraði eina markið í 1-0 sigri Shakhtar Donetsk á Antwerp. Leikið var í Þýskalandi vegna stríðsins í Úkraínu. Sigurinn þýðir að Shakhtar er með 9 stig í H-riðli ásamt Porto og Barcelona sem eiga leik til góða. Antwerp er án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Sjá meira
Celtic mætti Lazio í Róm og mátti þola 2-0 tap. Varamaðurinn Ciro Immobile sá um Skotana að þessu sinni en hann skoraði tvívegis undir lok leiks. Fyrra markið skoraði Immobile eftir að boltinn hrökk til hans á 82. mínútu. Aðeins þremur mínútum síðar tók hann vel á móti boltanum eftir sendingu frá Gustav Isaksen og þrumaði boltanum niðri í hægri hornið. Það virtist sem gestirnir væru að fá vítaspyrnu í upphafi en eftir að myndbandsdómarar leiksins skoðuðu atvikið betur var ákveðið að ekki væri um vítaspyrnu að ræða. Lokatölur 2-0 og Celtic nú leikið 15 leiki án sigurs í Meistaradeildinni. Lazio er á toppi E-riðils og með annan fótinn í 16-liða úrslitum á meðan Celtic er á botni riðilsins með eitt stig. Celtic become the first British side in history to go 15 games without a win in the Champions League pic.twitter.com/9v7AawxOL1— Football on TNT Sports (@footballontnt) November 28, 2023 Mykola Matviienko skoraði eina markið í 1-0 sigri Shakhtar Donetsk á Antwerp. Leikið var í Þýskalandi vegna stríðsins í Úkraínu. Sigurinn þýðir að Shakhtar er með 9 stig í H-riðli ásamt Porto og Barcelona sem eiga leik til góða. Antwerp er án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn