Stærsti og elsti ísjaki heims á ferðinni Samúel Karl Ólason skrifar 26. nóvember 2023 10:05 Ísjakinn A23a hefur setið fastur í rúma þrjá áratugi en virðist nú laus. AP/Maxar Technologies Einn stærsti ísjaki heimsins og jafnvel sá elsti er á ferðinni í fyrsta sinn í rúma þrjá áratugi. Ísjakinn sem kallast A23a brotnaði frá Fichner-Ronne íshellunni árið 1986 en festist við botninn í Weddell-hafi. Um tíma var sovésk rannsóknarstöð á ísjakanum. Ísjakinn er um fjögur þúsund ferkílómetrar að stærð, sem samsvarar rúmlega hálfum Vatnajökli, sem er um 7.00 ferkílómetrar. Hann er talinn vera um billjón tonn að þyngd. Nú er A23a hinsvegar aftur laus og kominn á nokkurn hraða. Breskur vísindamaður sagði í viðtali við Reuters að fylgst væri náið með ísjakanum og að sjaldgæft væri að sjá svo stóra ísjaka á ferðinni. Að endingu er talið að ísjakinn muni hljóta sömu örlög og aðrir minni ísjakar sem brotna frá Suðurskautinu. Hann muni fljóta norður á bóginn þar til hafstraumarnir kringum Suðurskautið grípa hann og flytja hann norður á bóginn, þar sem ísjakinn mun bráðna. Talið er mögulegt að ísjakinn muni stranda við Suður-Georgíueyju en það gæti ógnað lífum milljóna sela, mörgæsa og fugla sem nota eyjuna og nærliggjandi sjó til að fjölga sér og afla sér fæðu. Oliver Marsh frá samtökunum Britich Antarctic Survey segir af sjaldgæft að svo stórir ísjakar hreyfist mikið. Þá sé óljóst af hverju A23a sé á ferðinni núna, eftir að hafa verið hreyfingarlaus í rúm þrjátíu ár. Líklegt sé að ísjakinn hafi lést og þannig losnað af sjávarbotninum. Hann segir mögulegt að ísjakinn muni brotna upp í smærri hluta, sem eru sömu örlög og annar risastór ísjaki hlaut árið 2020. Gerist það ekki gæti A23a rekið langt norður á bóginn og allt að ströndum Suður-Afríku. Suðurskautslandið Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira
Um tíma var sovésk rannsóknarstöð á ísjakanum. Ísjakinn er um fjögur þúsund ferkílómetrar að stærð, sem samsvarar rúmlega hálfum Vatnajökli, sem er um 7.00 ferkílómetrar. Hann er talinn vera um billjón tonn að þyngd. Nú er A23a hinsvegar aftur laus og kominn á nokkurn hraða. Breskur vísindamaður sagði í viðtali við Reuters að fylgst væri náið með ísjakanum og að sjaldgæft væri að sjá svo stóra ísjaka á ferðinni. Að endingu er talið að ísjakinn muni hljóta sömu örlög og aðrir minni ísjakar sem brotna frá Suðurskautinu. Hann muni fljóta norður á bóginn þar til hafstraumarnir kringum Suðurskautið grípa hann og flytja hann norður á bóginn, þar sem ísjakinn mun bráðna. Talið er mögulegt að ísjakinn muni stranda við Suður-Georgíueyju en það gæti ógnað lífum milljóna sela, mörgæsa og fugla sem nota eyjuna og nærliggjandi sjó til að fjölga sér og afla sér fæðu. Oliver Marsh frá samtökunum Britich Antarctic Survey segir af sjaldgæft að svo stórir ísjakar hreyfist mikið. Þá sé óljóst af hverju A23a sé á ferðinni núna, eftir að hafa verið hreyfingarlaus í rúm þrjátíu ár. Líklegt sé að ísjakinn hafi lést og þannig losnað af sjávarbotninum. Hann segir mögulegt að ísjakinn muni brotna upp í smærri hluta, sem eru sömu örlög og annar risastór ísjaki hlaut árið 2020. Gerist það ekki gæti A23a rekið langt norður á bóginn og allt að ströndum Suður-Afríku.
Suðurskautslandið Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Fleiri fréttir „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Sjá meira