„Gott að geta leyst flókin og erfið mál í góðri sátt“ Jón Þór Stefánsson og Heimir Már Pétursson skrifa 23. nóvember 2023 21:12 Eftir að málið kom upp hafa ítrekaðar tilraunir verið gerðar til að hylja andlit séra Friðriks Friðrikssonar á styttunni. Vísir/Vilhelm Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í dag að fjarlægja styttu af séra Friðriki Friðrikssyni af Lækjargötu og koma henni fyrir í listaverkageymslum Listasafns Reykjavíkur. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segir ánægjulegt að leysa málið í góðri sátt. „Þegar svona stytta, sem er sett upp til að senda ákveðin skilaboð út í samfélagið, fær nýja merkingu og sendir ný skilaboð út í samfélagið þá er ekki óeðlilegt að gera breytingar. Það gerðum við í dag og það var einróma samþykkt. Það er gott að geta leyst flókin og erfið mál í góðri sátt.“ Einar segir ástæðuna fyrir því að styttan sé tekin niður vera bók bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings um að séra Friðrik. „Það var náttúrulega þessi bók sem varpaði nýju ljósi á líf Friðriks. Það skapaðist mikil umræða um hana. Við ákváðum að fara ekki of hratt inn í þetta mál og óskuðum eftir fundi með KFUM og K. Þau komu inn á fund borgarráðs fyrir nokkrum vikum og þar áttum við mjög einlægt og gott samtal um stöðuna sem var komin upp.“ Aðspurður um hvort syttan af séra Friðriki verði látin dúsa í lokaðri geymslu að eilífu „Hún fer allavega inn í geymslu fljótlega, og það er kannski annara að taka ákvörðun um það,“ segir Einar, sem getur ekki svarað því hvenær styttan verði fjarlægð, það sé verkfræðilegt úrlausnarefni. Að mati Einars er stóra spurningin nú hvað eigi að koma í stað styttunnar, sjálfur leggur hann til eitthvað sem höfði til barna. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því að setja fram nýja tillögu um það. Mál séra Friðriks Friðrikssonar Reykjavík Borgarstjórn Styttur og útilistaverk Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
„Þegar svona stytta, sem er sett upp til að senda ákveðin skilaboð út í samfélagið, fær nýja merkingu og sendir ný skilaboð út í samfélagið þá er ekki óeðlilegt að gera breytingar. Það gerðum við í dag og það var einróma samþykkt. Það er gott að geta leyst flókin og erfið mál í góðri sátt.“ Einar segir ástæðuna fyrir því að styttan sé tekin niður vera bók bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings um að séra Friðrik. „Það var náttúrulega þessi bók sem varpaði nýju ljósi á líf Friðriks. Það skapaðist mikil umræða um hana. Við ákváðum að fara ekki of hratt inn í þetta mál og óskuðum eftir fundi með KFUM og K. Þau komu inn á fund borgarráðs fyrir nokkrum vikum og þar áttum við mjög einlægt og gott samtal um stöðuna sem var komin upp.“ Aðspurður um hvort syttan af séra Friðriki verði látin dúsa í lokaðri geymslu að eilífu „Hún fer allavega inn í geymslu fljótlega, og það er kannski annara að taka ákvörðun um það,“ segir Einar, sem getur ekki svarað því hvenær styttan verði fjarlægð, það sé verkfræðilegt úrlausnarefni. Að mati Einars er stóra spurningin nú hvað eigi að koma í stað styttunnar, sjálfur leggur hann til eitthvað sem höfði til barna. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því að setja fram nýja tillögu um það.
Mál séra Friðriks Friðrikssonar Reykjavík Borgarstjórn Styttur og útilistaverk Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent