Snjóbyssur komnar í gang í Bláfjöllum og stefnt á að fólk komist á skíði fyrir jól Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. nóvember 2023 20:49 Búið er að koma snjóbyssunum fyrir víða um skíðasvæðið. Vísir/Arnar Snjóframleiðsla er hafin á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Framleiðslan mun tryggja það að hægt verður að hafa svæðið opið mun oftar en áður svo lengi sem frystir. Rekstrarstjóri skíðasvæðisins vonast til að hægt verði að hleypa fólki á skíði fyrir jól. Hvenær stefniði að því að geta hleypt fólki í brekkuna? „ Við getum ekki svarað því strax. Við erum bara að byrja að læra á kerfið. Þetta er fyrsti almennilegi dagurinn, svo sjáum við hvað gerist næstu vikur. Ef það kemur frost setjum við að sjálfsögðu allt í gang,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Fyrsta prufukeyrsla á nýju snjóbyssunum var í gær, í heldur verra veðri en þegar við kíktum í heimsókn í dag. „Við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi. Við erum líklegast fjórða svæðið á landinu sem fær þessi tæki,“ segir Einar. Einar rekstrarstjóri segir snjóbyssurnar breyta starfsemi Bláfjalla til muna. Nú kemst fólk fyrr á skíði og líklegt er að hægt verði að hafa opið í fleiri daga.Vísir/Arnar Tækin gjörbreyti starfsemi skíðasvæðanna „Bæði getum við opnað fyrr, alltaf fyrir jól þannig að við treystum á að fólk komist á skíði fyrir jól. Við getum þá lengt tímabilið í þann enda. En svo er það, eins og alltaf eftir Páska dettur þetta niður og fólk fer í golf.“ Vonir standa um að hægt verði að opna skíðasvæðið fyrir jól.Vísir/Arnar Hvernig hefur þetta gengið þessa fyrstu tvo daga? „Upp og ofan, það var smá vesen í gær en búið að laga það. En að öðru leiti stöndum við hér og horfum á þetta dælast út. Við bíðum bara eftir að komast út með troðarana að búa til brekkur,“ segir Einar. Mikil gleði? „Mjög, þetta er eins og jólin.“ Skíðasvæði Tengdar fréttir Snjór út úr byssunum í Bláfjöllum Tilraun var gerð með snjóframleiðslubyssur í Bláfjöllum síðdegis í dag. Og viti menn. Snjór kom út úr byssunum. 22. nóvember 2023 16:36 Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 12. október 2023 18:43 „Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. 17. ágúst 2023 16:51 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Sjá meira
Hvenær stefniði að því að geta hleypt fólki í brekkuna? „ Við getum ekki svarað því strax. Við erum bara að byrja að læra á kerfið. Þetta er fyrsti almennilegi dagurinn, svo sjáum við hvað gerist næstu vikur. Ef það kemur frost setjum við að sjálfsögðu allt í gang,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Fyrsta prufukeyrsla á nýju snjóbyssunum var í gær, í heldur verra veðri en þegar við kíktum í heimsókn í dag. „Við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi. Við erum líklegast fjórða svæðið á landinu sem fær þessi tæki,“ segir Einar. Einar rekstrarstjóri segir snjóbyssurnar breyta starfsemi Bláfjalla til muna. Nú kemst fólk fyrr á skíði og líklegt er að hægt verði að hafa opið í fleiri daga.Vísir/Arnar Tækin gjörbreyti starfsemi skíðasvæðanna „Bæði getum við opnað fyrr, alltaf fyrir jól þannig að við treystum á að fólk komist á skíði fyrir jól. Við getum þá lengt tímabilið í þann enda. En svo er það, eins og alltaf eftir Páska dettur þetta niður og fólk fer í golf.“ Vonir standa um að hægt verði að opna skíðasvæðið fyrir jól.Vísir/Arnar Hvernig hefur þetta gengið þessa fyrstu tvo daga? „Upp og ofan, það var smá vesen í gær en búið að laga það. En að öðru leiti stöndum við hér og horfum á þetta dælast út. Við bíðum bara eftir að komast út með troðarana að búa til brekkur,“ segir Einar. Mikil gleði? „Mjög, þetta er eins og jólin.“
Skíðasvæði Tengdar fréttir Snjór út úr byssunum í Bláfjöllum Tilraun var gerð með snjóframleiðslubyssur í Bláfjöllum síðdegis í dag. Og viti menn. Snjór kom út úr byssunum. 22. nóvember 2023 16:36 Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 12. október 2023 18:43 „Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. 17. ágúst 2023 16:51 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Sjá meira
Snjór út úr byssunum í Bláfjöllum Tilraun var gerð með snjóframleiðslubyssur í Bláfjöllum síðdegis í dag. Og viti menn. Snjór kom út úr byssunum. 22. nóvember 2023 16:36
Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. 12. október 2023 18:43
„Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. 17. ágúst 2023 16:51