Þungt haldinn eftir stunguárás á Litla-Hrauni Lovísa Arnardóttir og Árni Sæberg skrifa 23. nóvember 2023 14:58 Fangelsið á Litla-Hrauni. Vísir/Vilhelm Lögreglan var kölluð út í fangelsið Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað í dag um tvöleytið. Einn var fluttur á sjúkrahús eftir líkamsárás. Samkvæmt heimildum Vísis var eggvopni beitt og sá sem fyrir árásinni varð er þungt haldinn. Lögregla segir rannsókn á árásinni á frumstigi. Áður hafði Vísir fengið staðfest hjá Páli Winkel, fangelsismálastjóra að lögregla væri stödd í Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað fyrr í dag. „Ég get ekki tjáð mig um þetta strax. Lögregla er á vettvangi vegna atviks á Litla-Hrauni sem er verið að bregðast við. En við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar,“ sagði Páll Winkel fangelsismálastjóri fyrr í dag. Hann segir að ákveðið ferli eigi sér stað innan veggja fangelsisins þegar slíkar árásir verði. Föngum sé boðin þjónusta sálfræðinga og öflug félagastuðning. Rannsókn á frumstigi Jón Gunnar Þórólfsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að um líkamsárás hafi verið að ræða og einn hafi verið fluttur á spítala. Hann búi ekki yfir upplýsingum um líðan hans. Hann sagði að tilkynning verði send út vegna málsins síðar í dag og að hann geti ekki tjáð sig um atvikið að öðru leyti en að það hafi átt sér stað á milli 13 og 14 í dag. Í tilkynningu á vef lögreglu segir að lögreglu hafi borist tilkynning um að fangi hefði orðið fyrir alvarlegri líkamsárás á Litla-Hrauni. Var sá sem fyrir árásinni varð fluttur með sjúkrabíl á spítala. Þá segir lögregla að rannsókn málsins sé á frumstigi og að frekari upplýsingar verði ekki veittar að sinni. Fréttin hefur verið uppfærð með tilkynningu lögreglu og ummælum fangelsistjóra um verklag innan fangelsis. Fangelsismál Lögreglumál Árborg Mest lesið Mikið eignatjón vegna bruna í efnalaug við Háaleitisbraut Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð víða um landið Innlent Ökumaðurinn slapp naumlega: Þrjú þúsund lítrar af olíu um borð Innlent Tugir særðir í Ísrael eftir árás Írana á spítala Erlent Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Pípari sagði skólp ástæðuna fyrir kókaíninu í blóðinu Innlent Áframhaldandi landris í Svartsengi Innlent Vinir Gunnfaxa vonast til að bjarga Flugfélagsþristinum Innlent Fimmtán Íslendingar vilja komast heim Innlent Gera Austurstræti og Veltusund varanlega að göngugötum Innlent Fleiri fréttir Gera Austurstræti og Veltusund varanlega að göngugötum Umfangsmikil lögregluaðgerð víða um landið Áframhaldandi landris í Svartsengi Mikið eignatjón vegna bruna í efnalaug við Háaleitisbraut Vinir Gunnfaxa vonast til að bjarga Flugfélagsþristinum Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Ökumaðurinn slapp naumlega: Þrjú þúsund lítrar af olíu um borð Pípari sagði skólp ástæðuna fyrir kókaíninu í blóðinu Harður árekstur þegar bíl var ekið í hlið á strætisvagni Sammála Attenborough og segir tegundir þurrkaðar út Fimmtán Íslendingar vilja komast heim Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Íslendingar sem vilja komast heim, háhyrningatorfa og blokkamyndun Ók á húsvegg Hvorki Kalli Snæ né landlæknir vilja birta bréfið Norðfjarðargöng lokuð vegna elds í bifreið Slá færri svæði í nafni sjálfbærni „Engin virðing borin fyrir því að þarna undir eru verðmæti og störf fólks“ Vesturbæjarlaug lokuð í þrjár vikur til viðbótar Bóndi spurði eftirlitsmann MAST hvort hann ætti að skjóta hann Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra hefst í dag Björguðu stjórnvana bát í Faxaflóa Steinþór sýknaður í Hæstarétti Ósk um að heita Óskir hafnað Einar horfir til hægri Harmar ákvörðun Guðmundar Enn þrefað á þingi og árásir ganga á víxl í miðausturlöndum Heyr, heyr-ið í þingsal veldur Snorra hugarangri Geðhjálp ekki á framfæri hins opinbera Tók sjúkrabíla þrjú korter að mæta á vettvang banaslyss Sjá meira
Áður hafði Vísir fengið staðfest hjá Páli Winkel, fangelsismálastjóra að lögregla væri stödd í Litla-Hrauni vegna atviks sem þar átti sér stað fyrr í dag. „Ég get ekki tjáð mig um þetta strax. Lögregla er á vettvangi vegna atviks á Litla-Hrauni sem er verið að bregðast við. En við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar,“ sagði Páll Winkel fangelsismálastjóri fyrr í dag. Hann segir að ákveðið ferli eigi sér stað innan veggja fangelsisins þegar slíkar árásir verði. Föngum sé boðin þjónusta sálfræðinga og öflug félagastuðning. Rannsókn á frumstigi Jón Gunnar Þórólfsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurlandi, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að um líkamsárás hafi verið að ræða og einn hafi verið fluttur á spítala. Hann búi ekki yfir upplýsingum um líðan hans. Hann sagði að tilkynning verði send út vegna málsins síðar í dag og að hann geti ekki tjáð sig um atvikið að öðru leyti en að það hafi átt sér stað á milli 13 og 14 í dag. Í tilkynningu á vef lögreglu segir að lögreglu hafi borist tilkynning um að fangi hefði orðið fyrir alvarlegri líkamsárás á Litla-Hrauni. Var sá sem fyrir árásinni varð fluttur með sjúkrabíl á spítala. Þá segir lögregla að rannsókn málsins sé á frumstigi og að frekari upplýsingar verði ekki veittar að sinni. Fréttin hefur verið uppfærð með tilkynningu lögreglu og ummælum fangelsistjóra um verklag innan fangelsis.
Fangelsismál Lögreglumál Árborg Mest lesið Mikið eignatjón vegna bruna í efnalaug við Háaleitisbraut Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð víða um landið Innlent Ökumaðurinn slapp naumlega: Þrjú þúsund lítrar af olíu um borð Innlent Tugir særðir í Ísrael eftir árás Írana á spítala Erlent Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Pípari sagði skólp ástæðuna fyrir kókaíninu í blóðinu Innlent Áframhaldandi landris í Svartsengi Innlent Vinir Gunnfaxa vonast til að bjarga Flugfélagsþristinum Innlent Fimmtán Íslendingar vilja komast heim Innlent Gera Austurstræti og Veltusund varanlega að göngugötum Innlent Fleiri fréttir Gera Austurstræti og Veltusund varanlega að göngugötum Umfangsmikil lögregluaðgerð víða um landið Áframhaldandi landris í Svartsengi Mikið eignatjón vegna bruna í efnalaug við Háaleitisbraut Vinir Gunnfaxa vonast til að bjarga Flugfélagsþristinum Jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Ökumaðurinn slapp naumlega: Þrjú þúsund lítrar af olíu um borð Pípari sagði skólp ástæðuna fyrir kókaíninu í blóðinu Harður árekstur þegar bíl var ekið í hlið á strætisvagni Sammála Attenborough og segir tegundir þurrkaðar út Fimmtán Íslendingar vilja komast heim Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Íslendingar sem vilja komast heim, háhyrningatorfa og blokkamyndun Ók á húsvegg Hvorki Kalli Snæ né landlæknir vilja birta bréfið Norðfjarðargöng lokuð vegna elds í bifreið Slá færri svæði í nafni sjálfbærni „Engin virðing borin fyrir því að þarna undir eru verðmæti og störf fólks“ Vesturbæjarlaug lokuð í þrjár vikur til viðbótar Bóndi spurði eftirlitsmann MAST hvort hann ætti að skjóta hann Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra hefst í dag Björguðu stjórnvana bát í Faxaflóa Steinþór sýknaður í Hæstarétti Ósk um að heita Óskir hafnað Einar horfir til hægri Harmar ákvörðun Guðmundar Enn þrefað á þingi og árásir ganga á víxl í miðausturlöndum Heyr, heyr-ið í þingsal veldur Snorra hugarangri Geðhjálp ekki á framfæri hins opinbera Tók sjúkrabíla þrjú korter að mæta á vettvang banaslyss Sjá meira