Hönnunarhjón ástfangin í tuttugu ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. nóvember 2023 15:29 Hjónin fögnuðu tuttugu árum saman í gær. Karitas Sveinsdóttir Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson fögnuðu tuttugu ára sambandsafmæli þeirra í gær í góðra vina hópi. Hjónin reka bæði hönnunarstofuna HAF Studio og Haf Store. Í tilefni tímamótanna birti Karitas mynd af þeim saman fyrir tuttugu árum. „20 ár saman og alltaf jafn gaman. Ekki leiðinlegt að fatta / muna það í góðra vinahópi - Þú ert bestur elsku Hafsteinn,“ skrifaði Karitas við myndina. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Hafsteinn og Karitas gengu í hnapphelduna árið 2011 og eiga saman tvær dætur. Hjónin hafa getið sér gott orð í heimi hönnunar á Íslandi síðastliðin ár og þykja með eindæmum smekkleg. Þau hafa hannað fjöldann af veitingastöðum, verslunum og íbúðum. Þá hafa þau verið gestir Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn nokkrum sinnum. Hér að neðan má sjá þátt frá árinu 2020 þegar þau bjuggu á Sólvallagötu. Framtíðarheimili í Þingholtunum Nýverið festu hjónin kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta. Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til að taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum,” sagði Karitas í samtali við Vísi. Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. 10. nóvember 2023 15:54 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Í tilefni tímamótanna birti Karitas mynd af þeim saman fyrir tuttugu árum. „20 ár saman og alltaf jafn gaman. Ekki leiðinlegt að fatta / muna það í góðra vinahópi - Þú ert bestur elsku Hafsteinn,“ skrifaði Karitas við myndina. View this post on Instagram A post shared by Karitas Sveinsdóttir (@karitassveins) Hafsteinn og Karitas gengu í hnapphelduna árið 2011 og eiga saman tvær dætur. Hjónin hafa getið sér gott orð í heimi hönnunar á Íslandi síðastliðin ár og þykja með eindæmum smekkleg. Þau hafa hannað fjöldann af veitingastöðum, verslunum og íbúðum. Þá hafa þau verið gestir Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn nokkrum sinnum. Hér að neðan má sjá þátt frá árinu 2020 þegar þau bjuggu á Sólvallagötu. Framtíðarheimili í Þingholtunum Nýverið festu hjónin kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta. Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til að taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum,” sagði Karitas í samtali við Vísi.
Ástin og lífið Tímamót Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. 10. nóvember 2023 15:54 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. 10. nóvember 2023 15:54