HAF hjónin kaupa draumaeignina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. júní 2023 11:00 Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir. Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. Við húsið stendur 35 fermetra bílskúr og stór og rótgróinn garður. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta,” segir Karitas og heldur áfram; „Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum þar inni.” Sögufrægt heimili Karitas og Hafsteinn bjuggu síðastliðin þrjú ár við Laufásveg 25 með dætur sínar tvær. Húsið var byggt árið 1916 og gerðu þau eignina upp með klassískum endurbótum þar sem loftlistar og rósettur fengu að standa. Húsið er með sögurfrægt að því leytinu til að Nóbelsskáldið Halldór Laxness bjó þar á árunum 1930 til 1939. Sagan segir að hann hafi meðal annars ritað bækurnar Heimsljós, Sölku Völku og Sjálfstætt fólk þegar hann bjó þar. Hjónin settu eignina til sölu í síðasta mánuði.ADELA AURIGA. Þingholtin heilla „Við elskum að vera í Þingholtunum og vildum halda okkur innan hverfisins. Við erum óskaplega spennt að fá stærri garð, sem hefur verið nostrað fallega við síðastliðin ár, þar sem við elskum útiveru og garðvinnu. Auk þess er garðskáli og nokkrir auka fermetrar sem er líka æðislegt,” segir Karitas hamingjusöm með kaupin. Að sögn Karitasar þykir þeim hjónum mikilvægt að halda í tíðaranda hússins. „Við ætlum gera mið- og efstu hæð hússins meira að okkar með því að skipta út gólefnum, baðherbergjum og eldhúsi en halda í upprunalega klassík.” Nánari upplýsingar um eignina hér. Húsið er byggt árið 1934 og er á þremur hæðum í Þingholtunum.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar. Fasteignaljósmyndun Tvær rúmgóðar stofur eru í húsinu með kork á gólfi. Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er stórt meðu svalir sem snúa inn í garð. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er með baðkari og flísum á gólfi og hluta veggja. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Fasteignaljósmyndun Hægt er að ganga út í garð frá sólstofuFasteignaljósmyndun Garðurinn er stór og vel við haldinn.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Húsið er byggt árið 1934 og er 306 fermetrar að stærð á þremur hæðum. Við húsið stendur 35 fermetra bílskúr og stór og rótgróinn garður. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta,” segir Karitas og heldur áfram; „Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera húsið að okkar draumaheimili. Fyrri eigendur bjuggu í húsinu í rúm fjörutíu ár og hlakkar okkur mikið til taka við eigninni og viðhalda notalegum stundum þar inni.” Sögufrægt heimili Karitas og Hafsteinn bjuggu síðastliðin þrjú ár við Laufásveg 25 með dætur sínar tvær. Húsið var byggt árið 1916 og gerðu þau eignina upp með klassískum endurbótum þar sem loftlistar og rósettur fengu að standa. Húsið er með sögurfrægt að því leytinu til að Nóbelsskáldið Halldór Laxness bjó þar á árunum 1930 til 1939. Sagan segir að hann hafi meðal annars ritað bækurnar Heimsljós, Sölku Völku og Sjálfstætt fólk þegar hann bjó þar. Hjónin settu eignina til sölu í síðasta mánuði.ADELA AURIGA. Þingholtin heilla „Við elskum að vera í Þingholtunum og vildum halda okkur innan hverfisins. Við erum óskaplega spennt að fá stærri garð, sem hefur verið nostrað fallega við síðastliðin ár, þar sem við elskum útiveru og garðvinnu. Auk þess er garðskáli og nokkrir auka fermetrar sem er líka æðislegt,” segir Karitas hamingjusöm með kaupin. Að sögn Karitasar þykir þeim hjónum mikilvægt að halda í tíðaranda hússins. „Við ætlum gera mið- og efstu hæð hússins meira að okkar með því að skipta út gólefnum, baðherbergjum og eldhúsi en halda í upprunalega klassík.” Nánari upplýsingar um eignina hér. Húsið er byggt árið 1934 og er á þremur hæðum í Þingholtunum.Fasteignaljósmyndun Stofurnar eru rúmgóðar og bjartar. Fasteignaljósmyndun Tvær rúmgóðar stofur eru í húsinu með kork á gólfi. Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er stórt meðu svalir sem snúa inn í garð. Fasteignaljósmyndun Baðherbergið er með baðkari og flísum á gólfi og hluta veggja. Fasteignaljósmyndun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Fasteignaljósmyndun Hægt er að ganga út í garð frá sólstofuFasteignaljósmyndun Garðurinn er stór og vel við haldinn.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Fleiri fréttir Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Sjá meira
Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59