Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. nóvember 2023 15:54 Íbúðin er sérlega smart í skandinavískum stíl þar sem ljósir litir, hlýleiki og vandað efnisval stendur upp úr. Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. Eigendur HAF studio gerðu íbúðina upp árið 2018 á afar glæsilegan hátt þar sem gólfefni, eldhús og baðherbergi var tekið í endurnýjað.Domus Nova Íbúðin er 101 fermetrar að stærð á annarri hæð í fjölbýlishúsi. Eignin er sérlega smart í skandínavískum stíl búin vönduðu efnisvali og björtum rýmum. Í eldhúsi eru fallegar framhliðar frá HAF-studio úr eik ásamt fallegri Carrara marmaraplötu á borðum. Eldhús, borðstofa og stofa er í opnu og samliggjandi rými. Milli stofu og borðstofu er tvöföld frönsk glerhurð sem skilur rýmin að. Á gólfi er hvítolíuborið furuparket og setur skandínavískan blæ á heildarmyndina. Opið er á milli eldhúss og borðstofu. Domus Nova Tvöföld frönsk glerhurð skilur stofu og borðstofu að.Domus Nova Stofur eru tvær, bjartar og smart.Domus Nova Stílhreint og hlýlegt Tvö herbergi eru í íbúðinni og eitt baðherbergi. Baðherbergið er stílhreint með gegnheilum Terrazo flísum á veggjum og gólfi. Innrétting er frá IKEA með HAF framhliðum í eik. Karitas var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn um árið. Þar fékk hann að sjá frá breytingum sem hjónin gerðu á eigninni. Fallegar Terrazo flísar prýða baðherbergið. Domus Nova Nánari upplýsingar má finna um eignina á Vísi.is Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir HAF hjónin kaupa draumaeignina Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. 16. júní 2023 11:00 Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 HAF hjónin völdu brass og marmara fyrir nýja verslun Laugar Spa Fyrsta verslun Laugar Spa Organic Skincare var opnuð fyrr í vikunni í Kringlunni. 20. apríl 2021 15:31 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira
Eigendur HAF studio gerðu íbúðina upp árið 2018 á afar glæsilegan hátt þar sem gólfefni, eldhús og baðherbergi var tekið í endurnýjað.Domus Nova Íbúðin er 101 fermetrar að stærð á annarri hæð í fjölbýlishúsi. Eignin er sérlega smart í skandínavískum stíl búin vönduðu efnisvali og björtum rýmum. Í eldhúsi eru fallegar framhliðar frá HAF-studio úr eik ásamt fallegri Carrara marmaraplötu á borðum. Eldhús, borðstofa og stofa er í opnu og samliggjandi rými. Milli stofu og borðstofu er tvöföld frönsk glerhurð sem skilur rýmin að. Á gólfi er hvítolíuborið furuparket og setur skandínavískan blæ á heildarmyndina. Opið er á milli eldhúss og borðstofu. Domus Nova Tvöföld frönsk glerhurð skilur stofu og borðstofu að.Domus Nova Stofur eru tvær, bjartar og smart.Domus Nova Stílhreint og hlýlegt Tvö herbergi eru í íbúðinni og eitt baðherbergi. Baðherbergið er stílhreint með gegnheilum Terrazo flísum á veggjum og gólfi. Innrétting er frá IKEA með HAF framhliðum í eik. Karitas var gestur Sindra Sindrasonar í þættinum Heimsókn um árið. Þar fékk hann að sjá frá breytingum sem hjónin gerðu á eigninni. Fallegar Terrazo flísar prýða baðherbergið. Domus Nova Nánari upplýsingar má finna um eignina á Vísi.is
Fasteignamarkaður Tíska og hönnun Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir HAF hjónin kaupa draumaeignina Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. 16. júní 2023 11:00 Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 HAF hjónin völdu brass og marmara fyrir nýja verslun Laugar Spa Fyrsta verslun Laugar Spa Organic Skincare var opnuð fyrr í vikunni í Kringlunni. 20. apríl 2021 15:31 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira
HAF hjónin kaupa draumaeignina Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa fest kaup á draumaeigninni við Fjölnisveg 14 í Þingholtunum í Reykjavík. 16. júní 2023 11:00
Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59
HAF hjónin völdu brass og marmara fyrir nýja verslun Laugar Spa Fyrsta verslun Laugar Spa Organic Skincare var opnuð fyrr í vikunni í Kringlunni. 20. apríl 2021 15:31