Innlent

Vaktin: Raf­magn komið á ný

Hólmfríður Gísladóttir, Margrét Björk Jónsdóttir, Jón Þór Stefánsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa
Rafmagnsleysið má reka til sprungna í bænum.
Rafmagnsleysið má reka til sprungna í bænum. Vísir/Vilhelm

Um það bil 400 jarðskjálftar hafa mælst við kvikuganginn á Reykjanesi frá því á miðnætti. Stefnt er að því að halda áfram að hleypa Grindvíkinum heim til sín í dag til að bjarga því sem bjargað verður.

Helstu tíðindi:

  • Þjónustumiðstöð fyrir Grindvíkinga hefur verið opnuð í Tollhúsinu í Reykjavík.
  • Vinna við varnargarða stendur yfir.
  • Almannavarnir hvetja þá sem þegar hafa fengið að fara heim til að hleypa öðrum að.
  • Rafmagn fór af hluta Grindavíkur í gær, en síðdegis í dag kom það aftur í lag.

Hér fyrir neðan má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis á Þorbirni:

Og hér má sjá útsýnið úr vefmyndavél Vísis sem beinist að Grindavík:

Fréttastofa fylgist með þróun mála í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×