Um fimmtíu bílar við lokunarpóst Lovísa Arnardóttir skrifar 12. nóvember 2023 12:25 Ervin var mættur og vildi fá að komast inn í bæinn. Vísir/Vilhelm Mikill fjöldi fólks bíður nú við lokunarpóst að Grindavík eftir því að komast inn í bæinn til að sækja dótið sitt. Lögregla vísar fólki burt. Veðurstofan sagði í morgun svigrúm til aðgerða í bænum en almannavarnir vinna enn að skipulagði aðgerða. Að mati ljósmyndara Vísis, sem er á vettvangi, Vilhelm Gunnarssonar, eru um 50 bílar að bíða. Hann segir flesta rólega en að einhverjir séu í miklu uppnámi. Hann segir lögreglu nú vinna að því að vísa fólki burt. Lögreglan er nú að vísa fólki aftur burt frá lokunapóstinum. Vísir/Vilhelm Einn þeirra sem bíður er Ervin, íbúi frá Grindavík. „Við erum búin að vera hérna í um hálftíma. Við ætlum að bíða þar til við fáum að fara inn,“ sagði ERvin í samtali við fréttastofu. Hann sagðist ekki hafa fengið neinar upplýsingar eða leiðbeiningar um það hvernig eða hvenær hann fengi að fara inn. Fólk vill fá að sækja verðmæti, gæludýr og ýmislegt annað áður en það gýs. Vísir/Vilhelm Ervin yfirgaf bæinn ásamt fjölskyldu sinni um miðja nótt fyrir tveimur dögum. „Við fórum um miðja nótt. Krakkarnir voru grátandi og við gátum ekki verið lengur,“ segir Ervin og að allt sem þau eigi sé enn í Grindavík. Mest vilji þau komast til bæjarins til að sækja ýmis skjöl og fatnað. Björgunarsveit mannar enn lokunarpóstinn. Vísir/Vilhelm Mikill fjöldi Grindvíkinga bíður þess nú að fá að komast inn í bæinn til að sækja verðmæti. Vísir/Vilhelm Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira
Að mati ljósmyndara Vísis, sem er á vettvangi, Vilhelm Gunnarssonar, eru um 50 bílar að bíða. Hann segir flesta rólega en að einhverjir séu í miklu uppnámi. Hann segir lögreglu nú vinna að því að vísa fólki burt. Lögreglan er nú að vísa fólki aftur burt frá lokunapóstinum. Vísir/Vilhelm Einn þeirra sem bíður er Ervin, íbúi frá Grindavík. „Við erum búin að vera hérna í um hálftíma. Við ætlum að bíða þar til við fáum að fara inn,“ sagði ERvin í samtali við fréttastofu. Hann sagðist ekki hafa fengið neinar upplýsingar eða leiðbeiningar um það hvernig eða hvenær hann fengi að fara inn. Fólk vill fá að sækja verðmæti, gæludýr og ýmislegt annað áður en það gýs. Vísir/Vilhelm Ervin yfirgaf bæinn ásamt fjölskyldu sinni um miðja nótt fyrir tveimur dögum. „Við fórum um miðja nótt. Krakkarnir voru grátandi og við gátum ekki verið lengur,“ segir Ervin og að allt sem þau eigi sé enn í Grindavík. Mest vilji þau komast til bæjarins til að sækja ýmis skjöl og fatnað. Björgunarsveit mannar enn lokunarpóstinn. Vísir/Vilhelm Mikill fjöldi Grindvíkinga bíður þess nú að fá að komast inn í bæinn til að sækja verðmæti. Vísir/Vilhelm
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Árið í sögubækurnar sem eitt það hlýjasta á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Sjá meira