Fyrrum landsliðsmaður Gana lést eftir að hafa hnigið niður í leik Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 14:01 Raphael Dwamena lék áður með liði Vejle í Danmörku. Vísir/Getty Fyrrum landsliðsmaður Gana í knattspyrnu lést á sjúkrahúsi í Albaníu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik með Egnatia-Rrogozhine. Greint er frá málinu á heimasíðu TV2 í Noregi en þar er sagt frá því að Raphael Dwamena hafi hnigið til jarðar í miðjum leik Egnatia-Rrogozhine og Partizani í albönsku deildinni í gær. Dwamena hafi fengið fyrstu hjálp á vellinum og í kjölfarið verið fluttur á sjúkrahús. Því miður náðist ekki að bjarga lífi Dwamena á sjúkrahúsinu og greindi albanska knattspyrnusambandið frá andláti hans í gær. Búið er að fresta öllum leikjum í Albaníu vegna andláts hans. Dwamena var 28 ára gamall og átti að baki átta landsleiki með landsliði Gana og hafði skorað í þeim tvö mörk. Hann spilaði síðasta landsleik sinn árið 2018. Á ferlinum hefur hann leikið með Zurich, Velje, Real Zaragoza og Levante í efstu deild á Spáni. Árið 2017 var Dwamena á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Brighton en féll á læknisskoðun eftir að læknar félagsins uppgötvuðu hjartagalla. Ári seinna festi spænska liðið Levante kaup á Dwamena og var græddur í hann gangráður. Dwamena lét fjarlægja gangráðinn síðar eftir að hafa fengið úr honum rafstuð. Læknar ráðlögðu Dwamena að leggja skóna á hilluna en hann ákvað að halda áfram að spila knattspyrnu. View this post on Instagram A post shared by FC Zu rich (@fcz_offiziell) Fótbolti Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira
Greint er frá málinu á heimasíðu TV2 í Noregi en þar er sagt frá því að Raphael Dwamena hafi hnigið til jarðar í miðjum leik Egnatia-Rrogozhine og Partizani í albönsku deildinni í gær. Dwamena hafi fengið fyrstu hjálp á vellinum og í kjölfarið verið fluttur á sjúkrahús. Því miður náðist ekki að bjarga lífi Dwamena á sjúkrahúsinu og greindi albanska knattspyrnusambandið frá andláti hans í gær. Búið er að fresta öllum leikjum í Albaníu vegna andláts hans. Dwamena var 28 ára gamall og átti að baki átta landsleiki með landsliði Gana og hafði skorað í þeim tvö mörk. Hann spilaði síðasta landsleik sinn árið 2018. Á ferlinum hefur hann leikið með Zurich, Velje, Real Zaragoza og Levante í efstu deild á Spáni. Árið 2017 var Dwamena á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Brighton en féll á læknisskoðun eftir að læknar félagsins uppgötvuðu hjartagalla. Ári seinna festi spænska liðið Levante kaup á Dwamena og var græddur í hann gangráður. Dwamena lét fjarlægja gangráðinn síðar eftir að hafa fengið úr honum rafstuð. Læknar ráðlögðu Dwamena að leggja skóna á hilluna en hann ákvað að halda áfram að spila knattspyrnu. View this post on Instagram A post shared by FC Zu rich (@fcz_offiziell)
Fótbolti Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Sjá meira