„Miklu lengri og harðari skjálftar“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2023 17:28 Íbúar í Grindavík finna vel fyrir skjálftunum, sérstaklega þessum síðdegis. vísir/vilhelm Grindvíkingar hafa fundið verulega fyrir síðdegisskjálftum á Reykjanesinu í dag. Stórir skjálftar hafa fundist víða frá því klukkan fjögur í dag. Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, hefur verið í stöðugu sambandi við sitt fólk en sjálfur er hann ekki í bænum. Hann segir skjálftana svipaða og þá í fyrrinótt sem héldu vöku fyrir íbúum í bænum. „Þetta eru harðir skjálftar. Það skelfur stöðugt um þessar mundir,“ segir Fannar. „Þetta er vissulega óþægilegt og þreytandi. Þetta er verra þegar það ber að á nóttunni, þá missir fólk svefn. En þegar skjálftar eru svona stórir og tíðir þá er það vissulega óþægilegt.“ Sirrý Ingólfsdóttir starfar í íþróttamiðstöðinni í Grindavík þar sem krakkarnir æfa íþróttir og íbúar mæta í ræktina og sund. „Þetta er svolítið mikið. Þetta eru allt öðruvísi jarðskjálftar, miklu lengri og miklu harðari,“ segir Sirrý. Þetta sé enn þá óþægilegra en skjálftar í aðdraganda síðustu eldgosa. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Stór skjálfti fannst vel Nokkuð öflugur jarðskjálfti reið yfir um klukkan tíu mínútur fyrir fimm. 10. nóvember 2023 16:53 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira
Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, hefur verið í stöðugu sambandi við sitt fólk en sjálfur er hann ekki í bænum. Hann segir skjálftana svipaða og þá í fyrrinótt sem héldu vöku fyrir íbúum í bænum. „Þetta eru harðir skjálftar. Það skelfur stöðugt um þessar mundir,“ segir Fannar. „Þetta er vissulega óþægilegt og þreytandi. Þetta er verra þegar það ber að á nóttunni, þá missir fólk svefn. En þegar skjálftar eru svona stórir og tíðir þá er það vissulega óþægilegt.“ Sirrý Ingólfsdóttir starfar í íþróttamiðstöðinni í Grindavík þar sem krakkarnir æfa íþróttir og íbúar mæta í ræktina og sund. „Þetta er svolítið mikið. Þetta eru allt öðruvísi jarðskjálftar, miklu lengri og miklu harðari,“ segir Sirrý. Þetta sé enn þá óþægilegra en skjálftar í aðdraganda síðustu eldgosa.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Stór skjálfti fannst vel Nokkuð öflugur jarðskjálfti reið yfir um klukkan tíu mínútur fyrir fimm. 10. nóvember 2023 16:53 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira
Stór skjálfti fannst vel Nokkuð öflugur jarðskjálfti reið yfir um klukkan tíu mínútur fyrir fimm. 10. nóvember 2023 16:53