„Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir okkur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. nóvember 2023 12:30 Bruno Fernandes svekkir sig yfir tapinu á Parken í gær. Getty/Ash Donelon Manchester United mátti þola svekkjandi 4-3 tap eftir hádramatískan leik gegn FCK á Parken. Manchester liðið situr í neðsta sæti A-riðils Meistaradeildarinnar eftir úrslit gærkvöldsins. Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, gaf sig á tal við Runólf Trausta Þórhallsson, fréttamann Vísis og Stöðvar 2 Sports, strax að leik loknum. Hann kvaðst svekktur með niðurstöðuna en leit á björtu hliðarnar, sem voru krafturinn og barátta liðsins í leiknum. „Vonbrigði, að sjálfsögðu, okkur fannst við leggja hart að okkur allan leikinn. Spiluðum á tíu mönnum eftir að Marcus [Rashford] var rekinn af velli þannig að þetta var erfitt fyrir okkur en við gerðum allt sem við gátum til að sækja sigurinn, svo reyndist það bara ómögulegt“ Klippa: Bruno eftir tapið á Parken Tímabilið hefur ekki farið vel af stað fyrir Manchester United, liðið féll úr keppni í enska deildarbikarnum á dögunum, á lítinn möguleika að komast áfram í Meistaradeildinni og situr í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Já, þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir okkur, hlutir sem við höfum ekki stjórn á hafa ekki fallið með okkur. Við erum í erfiðri stöðu í Meistaradeildinni núna, og vorum það reyndar fyrir þennan leik líka, eigum tvo leiki eftir og þurfum að vinna þá báða.“ En hvað getur liðið gert til að rétta úr kútnum? „Allt sem við gerðum í dag, eins og á móti Fulham þar sem við börðust fram á síðustu mínútu. Þessi leikur litast af rauða spjaldinu, vorum algjörlega við stjórn en þegar við missum mann af velli verður allt erfiðara. Ég tek samt jákvæða hluti úr þessum leik, kraftinn og liðsandann sem við sýndum til að vinna leikinn.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Skýrsla frá Parken: Man United er brotið á líkama og sál FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, lokatölur 4-3 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Blaðamaður Vísis var á leiknum og upplifði þær ótrúlegu tilfinningasveiflur sem fylgdu leik gærkvöldsins. 9. nóvember 2023 08:11 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Sjá meira
Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, gaf sig á tal við Runólf Trausta Þórhallsson, fréttamann Vísis og Stöðvar 2 Sports, strax að leik loknum. Hann kvaðst svekktur með niðurstöðuna en leit á björtu hliðarnar, sem voru krafturinn og barátta liðsins í leiknum. „Vonbrigði, að sjálfsögðu, okkur fannst við leggja hart að okkur allan leikinn. Spiluðum á tíu mönnum eftir að Marcus [Rashford] var rekinn af velli þannig að þetta var erfitt fyrir okkur en við gerðum allt sem við gátum til að sækja sigurinn, svo reyndist það bara ómögulegt“ Klippa: Bruno eftir tapið á Parken Tímabilið hefur ekki farið vel af stað fyrir Manchester United, liðið féll úr keppni í enska deildarbikarnum á dögunum, á lítinn möguleika að komast áfram í Meistaradeildinni og situr í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. „Já, þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir okkur, hlutir sem við höfum ekki stjórn á hafa ekki fallið með okkur. Við erum í erfiðri stöðu í Meistaradeildinni núna, og vorum það reyndar fyrir þennan leik líka, eigum tvo leiki eftir og þurfum að vinna þá báða.“ En hvað getur liðið gert til að rétta úr kútnum? „Allt sem við gerðum í dag, eins og á móti Fulham þar sem við börðust fram á síðustu mínútu. Þessi leikur litast af rauða spjaldinu, vorum algjörlega við stjórn en þegar við missum mann af velli verður allt erfiðara. Ég tek samt jákvæða hluti úr þessum leik, kraftinn og liðsandann sem við sýndum til að vinna leikinn.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Skýrsla frá Parken: Man United er brotið á líkama og sál FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, lokatölur 4-3 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Blaðamaður Vísis var á leiknum og upplifði þær ótrúlegu tilfinningasveiflur sem fylgdu leik gærkvöldsins. 9. nóvember 2023 08:11 Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Sjá meira
Skýrsla frá Parken: Man United er brotið á líkama og sál FC Kaupmannahöfn gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, lokatölur 4-3 í hreint út sagt ótrúlegum leik. Blaðamaður Vísis var á leiknum og upplifði þær ótrúlegu tilfinningasveiflur sem fylgdu leik gærkvöldsins. 9. nóvember 2023 08:11