Kristian Nökkvi formlega orðinn leikmaður aðalliðs Ajax Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2023 16:28 Kristian Nökkvi í leik með Ajax á dögunum Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Kristian Nökkvi Hlynsson er formlega orðinn leikmaður aðalliðs hollenska stórliðsins Ajax. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu þessu en með þessu er Kristian, sem hefur unnið sér inn sæti í byrjunarliði aðalliðsins ekki lengur titlaður sem leikmaður undir 23 ára liðs Ajax. Undanfarna fjóra leiki Ajax hefur Kristian verið í byrjunarliði aðalliðsins og skoraði hann meðal annars tvö mörk í útileik gegn FC Utrecht á dögunum. It's official... Kristian Hlynsson: Now an Ajax first team player! #ForTheFuture— AFC Ajax (@AFCAjax) November 8, 2023 Íslendingurinn knái er 19 ára gamall og hefur verið í landsliðshópi íslenska landsliðsins í undanförnum landsliðsverkefnum. Hann er í miklum metum hjá landsliðsþjálfaranum Åge Hareide líkt og sá norski greindi frá á blaðamannafundi KSÍ í morgun. „Ég er mikill aðdáandi Kristians. Hann var óheppinn fyrir leik okkar gegn Lúxemborg, hlaut smávægileg meiðsli en hefði komið við sögu hefði hann verið heill heilsu. Hann hefur verið að spila mjög vel fyrir Ajax sem er að ganga í gegnum krefjandi tíma þessa dagana. Hann er klárlega öflugur leikmaður fyrir framtíðina hjá okkur. Ég er mjög ánægður með frammistöður hans. Ég hef haft hann með í landsliðnu því ég er mjög hrifinn af hans leik. Hæfileikum hans og hvernig hann spilar.“ Kristian er hluti af landsliðshópi Íslands sem mætir Slóvakíu og Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2024 í næstu viku. Hollenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu þessu en með þessu er Kristian, sem hefur unnið sér inn sæti í byrjunarliði aðalliðsins ekki lengur titlaður sem leikmaður undir 23 ára liðs Ajax. Undanfarna fjóra leiki Ajax hefur Kristian verið í byrjunarliði aðalliðsins og skoraði hann meðal annars tvö mörk í útileik gegn FC Utrecht á dögunum. It's official... Kristian Hlynsson: Now an Ajax first team player! #ForTheFuture— AFC Ajax (@AFCAjax) November 8, 2023 Íslendingurinn knái er 19 ára gamall og hefur verið í landsliðshópi íslenska landsliðsins í undanförnum landsliðsverkefnum. Hann er í miklum metum hjá landsliðsþjálfaranum Åge Hareide líkt og sá norski greindi frá á blaðamannafundi KSÍ í morgun. „Ég er mikill aðdáandi Kristians. Hann var óheppinn fyrir leik okkar gegn Lúxemborg, hlaut smávægileg meiðsli en hefði komið við sögu hefði hann verið heill heilsu. Hann hefur verið að spila mjög vel fyrir Ajax sem er að ganga í gegnum krefjandi tíma þessa dagana. Hann er klárlega öflugur leikmaður fyrir framtíðina hjá okkur. Ég er mjög ánægður með frammistöður hans. Ég hef haft hann með í landsliðnu því ég er mjög hrifinn af hans leik. Hæfileikum hans og hvernig hann spilar.“ Kristian er hluti af landsliðshópi Íslands sem mætir Slóvakíu og Portúgal á útivelli í undankeppni EM 2024 í næstu viku.
Hollenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira