Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2023 10:30 Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa Vísir/Samsett mynd Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. Albert hefur verið besti leikmaður Genoa á yfirstandandi tímabili. Skorað sjö mörk í þrettán leikjum og gefið eina stoðsendingu. Frammistaða hans á tímabilinu hefur vakið áhuga stærri liða á honum og var Strootman spurður út í Albert í viðtali í La Gazetta dello Sport á dögunum. „Ef hann heldur áfram að spila svona þá mun hann ekki vera lengi á mála hjá Genoa,“ sagði Strootman aðspurður um frammistöðu Alberts á yfirstandandi tímabili. Pressan sé orðin mikil á herðum Albert og segir Strootman að Genoa megi eki búast við því að hann skori í öllum leikjum og líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist í tengslum við Mohamed Salah, nú leikmann Liverpool, þegar að þeir léku saman hjá Roma. „Við verðum að lifa með því ef honum tekst ekki að skora í öllum leikjum. Ég upplifði svipaða stöðu gagnvart Mohamed Salah þegar að við spiluðum saman hjá Roma á sínum tíma. Hann fékk alltaf fjögur til fimm færi í leik. Stundum skoraði hann mark úr þeim færum, stundum ekki. Alltaf spurðum við okkur af hverju hann hefði ekki skorað. Þá sagði einhver á móti að að væri kannski gott að hann væri ekki að því. Ef það væri staðan þá væri hann á leiðinni til liða á borð við Real Madrid eða Liverpool.“ Albert hefur verið magnaður á tímabilinu. „Við treystum á hann. Hann nær alltaf að skapa eitthvað fyrir okkur. Hann hefur gæðin og hefur rétta hugarfarið. Gerir hlutina af léttuð en ég get fullvissað ykkur um að hann er mjög mikill fagmaður þegar kemur að þessu. öllu.“ Ítalski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Sjá meira
Albert hefur verið besti leikmaður Genoa á yfirstandandi tímabili. Skorað sjö mörk í þrettán leikjum og gefið eina stoðsendingu. Frammistaða hans á tímabilinu hefur vakið áhuga stærri liða á honum og var Strootman spurður út í Albert í viðtali í La Gazetta dello Sport á dögunum. „Ef hann heldur áfram að spila svona þá mun hann ekki vera lengi á mála hjá Genoa,“ sagði Strootman aðspurður um frammistöðu Alberts á yfirstandandi tímabili. Pressan sé orðin mikil á herðum Albert og segir Strootman að Genoa megi eki búast við því að hann skori í öllum leikjum og líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist í tengslum við Mohamed Salah, nú leikmann Liverpool, þegar að þeir léku saman hjá Roma. „Við verðum að lifa með því ef honum tekst ekki að skora í öllum leikjum. Ég upplifði svipaða stöðu gagnvart Mohamed Salah þegar að við spiluðum saman hjá Roma á sínum tíma. Hann fékk alltaf fjögur til fimm færi í leik. Stundum skoraði hann mark úr þeim færum, stundum ekki. Alltaf spurðum við okkur af hverju hann hefði ekki skorað. Þá sagði einhver á móti að að væri kannski gott að hann væri ekki að því. Ef það væri staðan þá væri hann á leiðinni til liða á borð við Real Madrid eða Liverpool.“ Albert hefur verið magnaður á tímabilinu. „Við treystum á hann. Hann nær alltaf að skapa eitthvað fyrir okkur. Hann hefur gæðin og hefur rétta hugarfarið. Gerir hlutina af léttuð en ég get fullvissað ykkur um að hann er mjög mikill fagmaður þegar kemur að þessu. öllu.“
Ítalski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Sjá meira