Telja sig vita hver krafðist vopnahlés Árni Sæberg skrifar 7. nóvember 2023 10:30 Krafan á stéttinni var afdráttarlaus. Stöð 2/Arnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur sig vita hver spreyjaði stór skilaboð til Alþingismanna í gærmorgun. Að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, stöðvarstjóra lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, er ekki talin þörf á að rannsaka málið frekar og það teljist að fullu upplýst. Hann segir að rannsókn málsins bendi til þess að aðeins einn hafi verið að verki og málið sé nú í hefðbundnu ferli. Hann hafi ekki á takteinunum hver hugsanleg viðurlög eru við athæfinu, en ljóst sé að ekkert varanlegt tjón hafi hlotist af því. „Þetta hefur verið heljarinnar verk,“ segir Ásmundur Rúnar í samtali við Vísi. Borgarstarfsmenn fljótir að þrífa stéttina Líkt og Vísir greindi frá í gærmorgun hafði einhver spreyjað skilaboðin „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ á stéttina fyrir framan Alþingihúsið fyrr um morguninn. Skilaboðin runnu af stéttinni.Stöð 2/Arnar Um klukkan 10 voru menn á vegum borgarinnar mættir á vettvang með búnað til þess að afmá skilaboðin. Sú vinna tók stuttan tíma og stéttin er nú laus við öll skilaboð. Lögreglumál Alþingi Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Tengdar fréttir Hvatning til vopnahlés spreyjuð í hástöfum fyrir framan Alþingi „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ stendur nú skrifað stórum stöfum á götunni fyrir framan Alþingishúsið í Reykjavík. Orðin virðast hafa verið máluð með spreymálningu. 6. nóvember 2023 07:58 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Sjá meira
Að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar, stöðvarstjóra lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu, er ekki talin þörf á að rannsaka málið frekar og það teljist að fullu upplýst. Hann segir að rannsókn málsins bendi til þess að aðeins einn hafi verið að verki og málið sé nú í hefðbundnu ferli. Hann hafi ekki á takteinunum hver hugsanleg viðurlög eru við athæfinu, en ljóst sé að ekkert varanlegt tjón hafi hlotist af því. „Þetta hefur verið heljarinnar verk,“ segir Ásmundur Rúnar í samtali við Vísi. Borgarstarfsmenn fljótir að þrífa stéttina Líkt og Vísir greindi frá í gærmorgun hafði einhver spreyjað skilaboðin „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ á stéttina fyrir framan Alþingihúsið fyrr um morguninn. Skilaboðin runnu af stéttinni.Stöð 2/Arnar Um klukkan 10 voru menn á vegum borgarinnar mættir á vettvang með búnað til þess að afmá skilaboðin. Sú vinna tók stuttan tíma og stéttin er nú laus við öll skilaboð.
Lögreglumál Alþingi Átök í Ísrael og Palestínu Reykjavík Tengdar fréttir Hvatning til vopnahlés spreyjuð í hástöfum fyrir framan Alþingi „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ stendur nú skrifað stórum stöfum á götunni fyrir framan Alþingishúsið í Reykjavík. Orðin virðast hafa verið máluð með spreymálningu. 6. nóvember 2023 07:58 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Fleiri fréttir Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Sjá meira
Hvatning til vopnahlés spreyjuð í hástöfum fyrir framan Alþingi „VOPNAHLÉ!!! STRAX!!!“ stendur nú skrifað stórum stöfum á götunni fyrir framan Alþingishúsið í Reykjavík. Orðin virðast hafa verið máluð með spreymálningu. 6. nóvember 2023 07:58