Varaaflsvélar komnar til Grindavíkur Margrét Björk Jónsdóttir og Lovísa Arnardóttir skrifa 6. nóvember 2023 20:06 Varaaflsvélarnar tvær sem bera heitin Hrísey og Grímsey, komu í dag til Grindavíkur. Vísir/Sigurjón Fyrstu tvær varaaflsvélarnar eru komnar til Grindavíkur. Sviðsstjóri rafmagnssviðs HS veitna segir þær hluta af undirbúning fyrir verstu sviðsmyndina ef til eldgoss kæmi og ekkert rafmagn né hiti kæmi frá Svartsengi. „Þetta er fyrsti áfangi, við höfum gert ráð fyrir fimm eða sex vélum. Þessar þjóna í raun grunnálagi í byrjun. En þegar fram líða stundir og það kemur meiri hitaþörf í bæinn þá þarf að fjölga vélum,“ segir Egill Sigmundsson, sviðsstjóri rafmagnssviðs HS Veitna. Varaaflsvélarnar tvær sem bera heitin Hrísey og Grímsey, komu í dag til Grindavíkur. Þær eru í eigu Landsnets en HS Veitur sá um uppsetningu. Egill segir fólk ekki geta hagað lífi sínu eins og venjulega þegar hiti er keyrður á varaafli, því þar sem dreifikerfi séu ekki byggð fyrir rafkyndingu sé mjög takmarkaður möguleiki til upphitunar. „Þannig álagið verður allt of mikið fyrir það. Það þarf að takmarka hitaþörf í hverju húsi fyrir sig í tvö til þrjú kílóvött til að við getum lifað þetta af, þar að segja dreifikerfið.“ Frá uppsetningu varaaflstöðva í Grindavík í dag.Vísir/Sigurjón Fram kom á upplýsingafundi Almannavarna í dag að það hvort hiti sé í íbúðarhúsum skeri úr um hvort þau séu íbúðarhæf eða ekki. Svartasta sviðsmynd geti verið mjög erfið þegar það varðar. Þó það komi til eldgoss gæti þó komið til þess að það reyni ekkert á hitaveitu. Þá gætu einstaka lagnir dottið út eða hitaveita af hluta til. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Tengdar fréttir Svona var upplýsingafundur almannavarna vegna jarðhræringa Almannavarnir boða til upplýsingafundar í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð klukkan 15 vegna jarðhræringanna á Reykjanesinu. 6. nóvember 2023 14:01 Birta leiðbeiningar til íbúa á Reykjanesi Björgunarsveitin Suðurnes hefur birt svör við ýmsum spurningum íbúa um hvað sé best að gera til að undirbúa sig heima fyrir ef það fer að gjósa við Svartsengi. Íbúar eru hvattir til að kynna sér viðbragðsáætlanir. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna klukkan 15:00 í dag. 6. nóvember 2023 11:52 Rýmingaráætlun fyrir Grindavík komin út Rýmingaráætlun fyrir Grindavík hefur verið birt á vefsíðu bæjarfélagsins. Þar er tilmælum komið á framfæri til bæjarbúa varðandi mögulega rýmingu kæmi til eldgoss sem myndi ógna byggð í Grindavík. Áætlunin hefur verið birt á íslensku, ensku, og pólsku. 5. nóvember 2023 18:33 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
„Þetta er fyrsti áfangi, við höfum gert ráð fyrir fimm eða sex vélum. Þessar þjóna í raun grunnálagi í byrjun. En þegar fram líða stundir og það kemur meiri hitaþörf í bæinn þá þarf að fjölga vélum,“ segir Egill Sigmundsson, sviðsstjóri rafmagnssviðs HS Veitna. Varaaflsvélarnar tvær sem bera heitin Hrísey og Grímsey, komu í dag til Grindavíkur. Þær eru í eigu Landsnets en HS Veitur sá um uppsetningu. Egill segir fólk ekki geta hagað lífi sínu eins og venjulega þegar hiti er keyrður á varaafli, því þar sem dreifikerfi séu ekki byggð fyrir rafkyndingu sé mjög takmarkaður möguleiki til upphitunar. „Þannig álagið verður allt of mikið fyrir það. Það þarf að takmarka hitaþörf í hverju húsi fyrir sig í tvö til þrjú kílóvött til að við getum lifað þetta af, þar að segja dreifikerfið.“ Frá uppsetningu varaaflstöðva í Grindavík í dag.Vísir/Sigurjón Fram kom á upplýsingafundi Almannavarna í dag að það hvort hiti sé í íbúðarhúsum skeri úr um hvort þau séu íbúðarhæf eða ekki. Svartasta sviðsmynd geti verið mjög erfið þegar það varðar. Þó það komi til eldgoss gæti þó komið til þess að það reyni ekkert á hitaveitu. Þá gætu einstaka lagnir dottið út eða hitaveita af hluta til.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Orkumál Tengdar fréttir Svona var upplýsingafundur almannavarna vegna jarðhræringa Almannavarnir boða til upplýsingafundar í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð klukkan 15 vegna jarðhræringanna á Reykjanesinu. 6. nóvember 2023 14:01 Birta leiðbeiningar til íbúa á Reykjanesi Björgunarsveitin Suðurnes hefur birt svör við ýmsum spurningum íbúa um hvað sé best að gera til að undirbúa sig heima fyrir ef það fer að gjósa við Svartsengi. Íbúar eru hvattir til að kynna sér viðbragðsáætlanir. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna klukkan 15:00 í dag. 6. nóvember 2023 11:52 Rýmingaráætlun fyrir Grindavík komin út Rýmingaráætlun fyrir Grindavík hefur verið birt á vefsíðu bæjarfélagsins. Þar er tilmælum komið á framfæri til bæjarbúa varðandi mögulega rýmingu kæmi til eldgoss sem myndi ógna byggð í Grindavík. Áætlunin hefur verið birt á íslensku, ensku, og pólsku. 5. nóvember 2023 18:33 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Svona var upplýsingafundur almannavarna vegna jarðhræringa Almannavarnir boða til upplýsingafundar í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð klukkan 15 vegna jarðhræringanna á Reykjanesinu. 6. nóvember 2023 14:01
Birta leiðbeiningar til íbúa á Reykjanesi Björgunarsveitin Suðurnes hefur birt svör við ýmsum spurningum íbúa um hvað sé best að gera til að undirbúa sig heima fyrir ef það fer að gjósa við Svartsengi. Íbúar eru hvattir til að kynna sér viðbragðsáætlanir. Boðað hefur verið til upplýsingafundar almannavarna klukkan 15:00 í dag. 6. nóvember 2023 11:52
Rýmingaráætlun fyrir Grindavík komin út Rýmingaráætlun fyrir Grindavík hefur verið birt á vefsíðu bæjarfélagsins. Þar er tilmælum komið á framfæri til bæjarbúa varðandi mögulega rýmingu kæmi til eldgoss sem myndi ógna byggð í Grindavík. Áætlunin hefur verið birt á íslensku, ensku, og pólsku. 5. nóvember 2023 18:33