Elfsborg mistókst að tryggja sér titilinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 19:07 Sveinn Aron kom inn á sem varamaður en tókst ekki að setja sigurmarkið og tryggja Elfsborg titilinn X-síða Elfsborg Elfsborg hefði getað tryggt sér titilinn í sænsku úrvalsdeildinni í dag en mistókst að sigra Degerfors, sem féll niður um deild. Leikurinn endaði með 2-2 jafntefli og Elfsborg leikur því næst úrslitaleik um titilinn gegn Malmö í síðustu umferð tímabilsins. Malmö tapaði leik sínum gegn Hacken fyrr í dag 4-2 og gáfu Elfsborg gullið tækifæri til að tryggja titilinn. Elfsborg mætti til leiks gegn Degerfors með tveggja stiga forskot og hefðu með sigri orðið sænskir meistarar. SICK SICK match this was, we’re all feeling at least 10 years older I guess…Elfsborg can’t take the gold today, Degerfors are relegated: 22 players hanging their heads, more on the bench, every single supporter disappointed.#svenskfotboll #allsvenskan #ifelfsborg #degerfors pic.twitter.com/LHAmaqAaW0— Hungarian Football Vlogger (@HFV_2021) November 5, 2023 Degerfors þurfti nauðsynlega á sigri að halda en þetta var allra síðasti séns liðsins að halda sér uppi í efstu deild. Þeir komust yfir í upphafi leiks þegar Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, kom engum vörnum við skoti Seid Korac. Andri Fannar Baldursson byrjaði einnig leikinn fyrir Elfsborg en fékk gult spjald og var svo tekinn af velli strax í hálfleik. 🗣 Noah Söderberg efter 2-2 mot Degerfors:"Det är tungt, det är en jättebesvikelse." pic.twitter.com/6gAJ2nsK8b— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) November 5, 2023 Elfsborg jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og strax í kjölfarið kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn á völlinn í leit að sigurmarkinu. Það vildi þó ekki verða, Degerfors komst aftur yfir en Elfsborg jöfnuðu leikinn á lokamínútunni og tryggðu sér stigið. Stigið breytir stöðunni þó ekki fyrir lokaumferðina þar sem Elfsborg mætir Malmö. Elfsborg dugir enn jafntefli en vinni Malmö leikinn verða þeir meistarar á markatölu. Leikurinn fer fram næstkomandi sunnudag, klukkan 14:00. Sænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Malmö tapaði leik sínum gegn Hacken fyrr í dag 4-2 og gáfu Elfsborg gullið tækifæri til að tryggja titilinn. Elfsborg mætti til leiks gegn Degerfors með tveggja stiga forskot og hefðu með sigri orðið sænskir meistarar. SICK SICK match this was, we’re all feeling at least 10 years older I guess…Elfsborg can’t take the gold today, Degerfors are relegated: 22 players hanging their heads, more on the bench, every single supporter disappointed.#svenskfotboll #allsvenskan #ifelfsborg #degerfors pic.twitter.com/LHAmaqAaW0— Hungarian Football Vlogger (@HFV_2021) November 5, 2023 Degerfors þurfti nauðsynlega á sigri að halda en þetta var allra síðasti séns liðsins að halda sér uppi í efstu deild. Þeir komust yfir í upphafi leiks þegar Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, kom engum vörnum við skoti Seid Korac. Andri Fannar Baldursson byrjaði einnig leikinn fyrir Elfsborg en fékk gult spjald og var svo tekinn af velli strax í hálfleik. 🗣 Noah Söderberg efter 2-2 mot Degerfors:"Det är tungt, det är en jättebesvikelse." pic.twitter.com/6gAJ2nsK8b— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) November 5, 2023 Elfsborg jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og strax í kjölfarið kom Sveinn Aron Guðjohnsen inn á völlinn í leit að sigurmarkinu. Það vildi þó ekki verða, Degerfors komst aftur yfir en Elfsborg jöfnuðu leikinn á lokamínútunni og tryggðu sér stigið. Stigið breytir stöðunni þó ekki fyrir lokaumferðina þar sem Elfsborg mætir Malmö. Elfsborg dugir enn jafntefli en vinni Malmö leikinn verða þeir meistarar á markatölu. Leikurinn fer fram næstkomandi sunnudag, klukkan 14:00.
Sænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira