Bein útsending: Er þörf á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar? Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2023 14:30 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur opnunarávarp málþingsins. Vísir/Arnar Forsætisráðuneytið stendur fyrir málþingi undir yfirskriftinni „Er þörf á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar?“ þar sem fjallað verður um greinargerð Róberts Spanó og Valgerðar Sólnesum hvort þörf sé á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Málþingið er haldið í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Akureyri en það fer fram milli klukkan 15 og 16:30 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Á málþinginu verður fjallað um greinargerð Róberts Spanó, prófessors við lagadeild Háskóla Íslands og fv. forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, og Valgerðar Sólnes, prófessors við lagadeild Háskóla Íslands, um hvort þörf sé á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Málþingið er það fyrsta af þremur sem haldin verða um efni greinargerða sérfræðinga sem forsætisráðherra fól að vinna um kafla stjórnarskrárinnar um mannréttindi, Alþingi og dómstóla. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur opnunarávarp og þau Róbert Spanó og Valgerður Sólnes munu fjalla um greinargerð sína um mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Þá munu Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Hörður Helgason héraðsdómslögmaður, Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata taka þátt í pallborðsumræðum. Fundarstjóri er Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. Hægt er að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Málþing: Greinargerð Róberts Spanó og Valgerðar Sólnes um hvort þörf sé á breytingum á mannréttindakaflanum from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo. Mannréttindi Stjórnarskrá Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Málþingið er haldið í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Akureyri en það fer fram milli klukkan 15 og 16:30 í Háskólanum í Reykjavík í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Á málþinginu verður fjallað um greinargerð Róberts Spanó, prófessors við lagadeild Háskóla Íslands og fv. forseta Mannréttindadómstóls Evrópu, og Valgerðar Sólnes, prófessors við lagadeild Háskóla Íslands, um hvort þörf sé á breytingum á mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Málþingið er það fyrsta af þremur sem haldin verða um efni greinargerða sérfræðinga sem forsætisráðherra fól að vinna um kafla stjórnarskrárinnar um mannréttindi, Alþingi og dómstóla. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur opnunarávarp og þau Róbert Spanó og Valgerður Sólnes munu fjalla um greinargerð sína um mannréttindakafla stjórnarskrárinnar. Þá munu Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Hörður Helgason héraðsdómslögmaður, Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata taka þátt í pallborðsumræðum. Fundarstjóri er Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík. Hægt er að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Málþing: Greinargerð Róberts Spanó og Valgerðar Sólnes um hvort þörf sé á breytingum á mannréttindakaflanum from Háskólinn í Reykjavík on Vimeo.
Mannréttindi Stjórnarskrá Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels