„Þetta hefði getað endað sem harmleikur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2023 14:00 Fabio Grosso skarst illa á andliti. L'Équipe Ítalski knattspyrnustjórinn Fabio Grosso hefur þakkað fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið eftir að hann stórslasaðist í andliti eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon á sunnudagskvöldið. Ólátabelgirnir hentu steinum og öllu lauslegu í rútuna og rúður hennar brotnuðu. Grosso fékk glerbrot í andlitið eftir að ein rúðan brotnaði framan í hann. Sauma þurfti þrettán spor í andlit Grosso og hann var hreinlega heppinn að missa ekki annað augað. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Leiknum á sunnudaginn, milli Marseille og Lyon, var aflýst eftir atvikið en ítalski stjórinn vill að fólk læri af þessu. „Þetta hefði getað endað sem harmleikur og þetta var harmleikur fyrir íþróttina og alla sem elska hana. Ég vona af öllu hjarta að við getum lært af þessu. Takk fyrir allan stuðninginn. Nú horfum við fram á veginn,“ skrifaði Fabio Grosso á samfélagsmiðla. Amelie Oudea-Caster, íþróttamálaráðherra Frakklands, fordæmdi hegðunina. „Þetta er óásættanleg hegðun sem einkennist af heimsku og hatri en þetta hefur ekkert með íþróttina að gera. Það þurfa allir að sameinast um að koma í veg fyrir svona í framtíðinni og þá er ég að tala um alla aðila, opinbera og aðra og alla þá sem elska þessa íþrótt,“ sagði Oudea-Caster. View this post on Instagram A post shared by Fabio Grosso (@fabio.grosso.official) Franski boltinn Tengdar fréttir Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. 30. október 2023 23:31 Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. 30. október 2023 06:39 Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Ólátabelgirnir hentu steinum og öllu lauslegu í rútuna og rúður hennar brotnuðu. Grosso fékk glerbrot í andlitið eftir að ein rúðan brotnaði framan í hann. Sauma þurfti þrettán spor í andlit Grosso og hann var hreinlega heppinn að missa ekki annað augað. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Leiknum á sunnudaginn, milli Marseille og Lyon, var aflýst eftir atvikið en ítalski stjórinn vill að fólk læri af þessu. „Þetta hefði getað endað sem harmleikur og þetta var harmleikur fyrir íþróttina og alla sem elska hana. Ég vona af öllu hjarta að við getum lært af þessu. Takk fyrir allan stuðninginn. Nú horfum við fram á veginn,“ skrifaði Fabio Grosso á samfélagsmiðla. Amelie Oudea-Caster, íþróttamálaráðherra Frakklands, fordæmdi hegðunina. „Þetta er óásættanleg hegðun sem einkennist af heimsku og hatri en þetta hefur ekkert með íþróttina að gera. Það þurfa allir að sameinast um að koma í veg fyrir svona í framtíðinni og þá er ég að tala um alla aðila, opinbera og aðra og alla þá sem elska þessa íþrótt,“ sagði Oudea-Caster. View this post on Instagram A post shared by Fabio Grosso (@fabio.grosso.official)
Franski boltinn Tengdar fréttir Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. 30. október 2023 23:31 Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. 30. október 2023 06:39 Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. 30. október 2023 23:31
Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. 30. október 2023 06:39
Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. 29. október 2023 21:00