Heilbrigðisráðherra hrósar sjúkraflutningum á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. október 2023 13:00 Willum Þór Willumsson , heilbrigðisráðherra sem hrósaði sjúkraflutningamönnum í hástert á fundinum í Aratungu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi hafa farið í um þrjú þúsund útköll það sem af er árinu en tuttugu og fimm sjúkraflutningamenn ganga vaktir allan sólarhringinn á starfsstöðinni á Selfossi. Heilbrigðisráðherra sá ástæðu til að hrósa sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi sérstaklega fyrir góð störf á fjölmennum opnum fundi. Sjúkraflutningar á Suðurlandi tilheyra starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Sex starfsstöðvar eru reknar eða frá Selfossi austur á Höfn í Hornafirði. 13 sjúkrabílar eru dreifðir um starfssvæðið. 25 sjúkraflutningamenn ganga vaktir allan sólarhringinn á starfsstöðinni á Selfossi, auk tveggja manna í dagvinnu og auk þess er einn sjúkraflutningamaður við störf alla daga ársins á Þingvöllum. Það er mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi, ekki síst vegna mikillar fjölgunar ferðamanna eins og í uppsveitum Árnessýslu eins og Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands talaði um á fjölmennum fundi um málefni heilsugæslunnar í Laugarási í Bláskógabyggð á dögunum. Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í ræðustóli á fundinum í Aratungu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er minn draumur að efla bráðaviðbragð hér í uppsveitunum þar sem lífið skiptir máli, fyrstu viðbrögð. Vegalengdirnar skipta okkur miklu meira máli þegar kemur að bráðaviðbragði, að komast, sem allra, allra fyrst til þeirra, sem eru slasaðir eða veikir,“ sagði Hermann Marinó. Og Willum Þór, heilbrigðisráðherra hrósaði Hermanni og hans fólki í sjúkraflutningnum á fundinum. „Þið erum með alveg rosalega öflugt flott lið hér í flutningnum. Bara hvernig þið fóruð í gegnum sumarið með viðbótar bílinn, þetta er alveg einstaklega flottur hópur og þið megið vera stolt af því.“ Heilbrigðisstofnun Suðurlands Bláskógabyggð Sjúkraflutningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira
Sjúkraflutningar á Suðurlandi tilheyra starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Sex starfsstöðvar eru reknar eða frá Selfossi austur á Höfn í Hornafirði. 13 sjúkrabílar eru dreifðir um starfssvæðið. 25 sjúkraflutningamenn ganga vaktir allan sólarhringinn á starfsstöðinni á Selfossi, auk tveggja manna í dagvinnu og auk þess er einn sjúkraflutningamaður við störf alla daga ársins á Þingvöllum. Það er mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi, ekki síst vegna mikillar fjölgunar ferðamanna eins og í uppsveitum Árnessýslu eins og Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands talaði um á fjölmennum fundi um málefni heilsugæslunnar í Laugarási í Bláskógabyggð á dögunum. Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í ræðustóli á fundinum í Aratungu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er minn draumur að efla bráðaviðbragð hér í uppsveitunum þar sem lífið skiptir máli, fyrstu viðbrögð. Vegalengdirnar skipta okkur miklu meira máli þegar kemur að bráðaviðbragði, að komast, sem allra, allra fyrst til þeirra, sem eru slasaðir eða veikir,“ sagði Hermann Marinó. Og Willum Þór, heilbrigðisráðherra hrósaði Hermanni og hans fólki í sjúkraflutningnum á fundinum. „Þið erum með alveg rosalega öflugt flott lið hér í flutningnum. Bara hvernig þið fóruð í gegnum sumarið með viðbótar bílinn, þetta er alveg einstaklega flottur hópur og þið megið vera stolt af því.“
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Bláskógabyggð Sjúkraflutningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira