Jói og Olla selja glæsihús í Kópavogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2023 16:57 Olla og Jói hafa búið sér afar fallegt heimili í Kórahverfinu í Kópavogi. Jóhannes Ásbjörnsson Jóhannes Ásbjörnsson, athafnamaður og fyrrum fjölmiðlamaður, og eiginkona hans Ólína Jóhanna Gísladóttir, flugfreyja og jógakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Drangakór í Kópavogi á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 209 milljónir. Í lýsingu eignarinnar á fasteiganvef Vísis kemur fram að eignin sé fyrir vandláta. Um er að ræða fallegt 239 fermetra hús á þremur pöllum með allt að fimm metra lofthæð þar sem birtan flæðir á fallegan hátt. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Arkitekt hússins er Guðmundur Gunnlaugsson sem miðaði hönnun hússins að því að nýta staðsetningu, garð og útisvæði til hins ýtrasta en við húsið eru glæsilegar og skjólgóðar timburverandir úr viðhaldsfríum harðviði, heitur pottur og gufubaðshús með sturtu. Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi og björtu rými umvafið fallegri hönnun. Húsið er 239 að stærð á þremur hæðum.Eignamiðlun Dönsk hönnun í forgrunni Heimili Jóa og Ollu, eins og þau eru kölluð, er afar glæsilegt og hlýlegt og virðist dönsk hönnun heilla. Á veggnum í stofunni má sjá hvítar og gráar Montana hillur, hönnun frá árinu 1982. Svanurinn og Sjöan, stólar hannaðir af danska hönnuðinum Arna Jacobsen í koníaksbrúnu leðri í rýminu færir því skemmtilega stemmningu. Þá má sjá glæsilega hönnun frá danska vöruhúsinu Bang & Olufsen, hátalarann Beoplay A9, í dökk gráu. Ljósin frá ítalska merkinu Flos, Arco gólflampinn og 2097 loftljósið, eru algjört augnayndi og setja punktinn yfir i-ið. Stofan er björt og falleg.Eignamiðlun Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými.Eignamiðlun Lofthæðin nær allt að fimm metrum í húsinu.Eignamiðlun Sjónvarpsrými er á efri palli.Eignamiðlun Hjónaherbergi er rúmgott með innangengdu fataherbergi.Eignamiðlun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Eignamiðlun Við húsið eru glæsilegar og skjólgóðar timburverandir úr viðhaldsfríum harðviði, heitur pottur og gufubaðshús með sturtu.Eignamiðlun Fasteignamarkaður Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Í lýsingu eignarinnar á fasteiganvef Vísis kemur fram að eignin sé fyrir vandláta. Um er að ræða fallegt 239 fermetra hús á þremur pöllum með allt að fimm metra lofthæð þar sem birtan flæðir á fallegan hátt. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Arkitekt hússins er Guðmundur Gunnlaugsson sem miðaði hönnun hússins að því að nýta staðsetningu, garð og útisvæði til hins ýtrasta en við húsið eru glæsilegar og skjólgóðar timburverandir úr viðhaldsfríum harðviði, heitur pottur og gufubaðshús með sturtu. Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi og björtu rými umvafið fallegri hönnun. Húsið er 239 að stærð á þremur hæðum.Eignamiðlun Dönsk hönnun í forgrunni Heimili Jóa og Ollu, eins og þau eru kölluð, er afar glæsilegt og hlýlegt og virðist dönsk hönnun heilla. Á veggnum í stofunni má sjá hvítar og gráar Montana hillur, hönnun frá árinu 1982. Svanurinn og Sjöan, stólar hannaðir af danska hönnuðinum Arna Jacobsen í koníaksbrúnu leðri í rýminu færir því skemmtilega stemmningu. Þá má sjá glæsilega hönnun frá danska vöruhúsinu Bang & Olufsen, hátalarann Beoplay A9, í dökk gráu. Ljósin frá ítalska merkinu Flos, Arco gólflampinn og 2097 loftljósið, eru algjört augnayndi og setja punktinn yfir i-ið. Stofan er björt og falleg.Eignamiðlun Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými.Eignamiðlun Lofthæðin nær allt að fimm metrum í húsinu.Eignamiðlun Sjónvarpsrými er á efri palli.Eignamiðlun Hjónaherbergi er rúmgott með innangengdu fataherbergi.Eignamiðlun Baðherbergi eru þrjú í húsinu.Eignamiðlun Við húsið eru glæsilegar og skjólgóðar timburverandir úr viðhaldsfríum harðviði, heitur pottur og gufubaðshús með sturtu.Eignamiðlun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Kópavogur Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög