„Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram” Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. október 2023 20:30 Verkalýðsleiðtogarnir á Suðurlandi, sem allt eru konur. Frá vinstri, Halldóra Sveinsdóttir formaður Bárunnar, Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands og Árný Erla Bjarnadóttir formaður Foss. Magnús Hlynur Hreiðarsson Margar sunnlenskar konur nýtt sér ókeypis rútuferð í boð verkalýðsfélaga til að mæta á samstöðufundinn á Austurvelli í dag. „Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” segir ein af konunum, sem nýtti sér rútuferðina . Konurnar söfnuðust saman við Hótel Selfoss í hádeginu, sumar með kröfuspjöld og lögðu svo af stað til Reykjavíkur með rútum. klukkan hálf eitt. „Bara áfram við. Það verður svakalegt stuð, sem byrjar strax í rútunni held ég,” segir Marta Katarzyna Kuc ein af konunum en hún býr á Selfossi. „Við erum bara með hópa, sem eru bara mjög veikir. Það eru ný komnar skýrslur, sem segja að ræstingafólk sé þrælastétt, það er megnið konur og það er bara of mikill launamunur enn þá,” segir Halldóra Sveinsdóttir, formaður Bárunnar stéttarfélagsins. Rúturnar lögðu af stað til Reykjavíkur frá Hótel Selfossi klukkan 12:30Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það hafa kannski einhverjir sofnað á verðinum en ég vona að þeir vakni bara og taki aðeins til í sínum ranni,” segir Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. „.Já, ég vona að þetta skili okkur útrýmingu á karla og kvennastörfum, að við getum farið og unnið saman því að öll störf þurfa á báðum kynjum að halda,” segir Árný Erla Bjarnadóttir formaður Foss stéttarfélags. Árni segir megin þorra kvenna á Íslandi ekki hafa það slæmt. Þó sé hluti sem hafi það alls ekki gott. Þó að íslenskar konur hafi það betra en margar kynsystur þeirra í heiminum þá sé eðlilegt að sækjast eftir jafnrétti. „Við höfum það ekkert slæmt en við þurfum jafnrétti,” segir Sesselja Guðmundsdóttir, íbúi í Hveragerði, sem nýtti sér rútuferðina í dag. Sesselja Guðmundsdóttir, sem fór á fundinn með rútu á Arnarhól í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eru þetta bara einhverjir karlpungar, sem stjórna hér? „Já, það er svolítið of mikið en það er líka svolítið okkur að kenna. Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” bætir Sesselja við. Og þessi skilaboð komu frá konunum inn í rútunum. „Áfram stelpur”. Árborg Jafnréttismál Kvennaverkfall Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira
Konurnar söfnuðust saman við Hótel Selfoss í hádeginu, sumar með kröfuspjöld og lögðu svo af stað til Reykjavíkur með rútum. klukkan hálf eitt. „Bara áfram við. Það verður svakalegt stuð, sem byrjar strax í rútunni held ég,” segir Marta Katarzyna Kuc ein af konunum en hún býr á Selfossi. „Við erum bara með hópa, sem eru bara mjög veikir. Það eru ný komnar skýrslur, sem segja að ræstingafólk sé þrælastétt, það er megnið konur og það er bara of mikill launamunur enn þá,” segir Halldóra Sveinsdóttir, formaður Bárunnar stéttarfélagsins. Rúturnar lögðu af stað til Reykjavíkur frá Hótel Selfossi klukkan 12:30Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það hafa kannski einhverjir sofnað á verðinum en ég vona að þeir vakni bara og taki aðeins til í sínum ranni,” segir Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. „.Já, ég vona að þetta skili okkur útrýmingu á karla og kvennastörfum, að við getum farið og unnið saman því að öll störf þurfa á báðum kynjum að halda,” segir Árný Erla Bjarnadóttir formaður Foss stéttarfélags. Árni segir megin þorra kvenna á Íslandi ekki hafa það slæmt. Þó sé hluti sem hafi það alls ekki gott. Þó að íslenskar konur hafi það betra en margar kynsystur þeirra í heiminum þá sé eðlilegt að sækjast eftir jafnrétti. „Við höfum það ekkert slæmt en við þurfum jafnrétti,” segir Sesselja Guðmundsdóttir, íbúi í Hveragerði, sem nýtti sér rútuferðina í dag. Sesselja Guðmundsdóttir, sem fór á fundinn með rútu á Arnarhól í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eru þetta bara einhverjir karlpungar, sem stjórna hér? „Já, það er svolítið of mikið en það er líka svolítið okkur að kenna. Við erum ekki nógu frekar að troða okkur áfram, en þetta er að koma,” bætir Sesselja við. Og þessi skilaboð komu frá konunum inn í rútunum. „Áfram stelpur”.
Árborg Jafnréttismál Kvennaverkfall Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Sjá meira