Riðlarnir í Meistaradeildinni: Íslendingaslagur í A-riðli Valur Páll Eiríksson skrifar 20. október 2023 13:30 Svava Rós er í Íslendingariðlinum ásamt Guðrúnu Arnardóttur. Vísir/Vilhelm Dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Fimm Íslendingalið eru á meðal þeirra 16 sem taka þátt í riðlakeppninni. Guðrún Arnardóttir skoraði er lið hennar Rosengård tryggði sæti sitt með sigri í umspilsleik í gær og dróst sænska liðið í A-riðil, líkt og Benfica frá Portúgal, sem Svava Rós Guðmundsdóttir leikur með. Þar verður því Íslendingaslagur. Evrópumeistarar Barcelona og Frankfurt eru einnig í riðlinum. Natasha Anasi í liði Brann dróst í B-riðil með Lyon og St. Pölten sem sló Valskonur út í umspilinu um sæti í riðlakeppninni. Slavia Prag, sem sló Val út á því stigi keppninnar í fyrra, er einnig í B-riðli. Glódís Perla Viggósdóttir og lið hennar Bayern Munchen er í C-riðlinum, líkt og Paris Saint-Germain sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er samningsbundin. Berglind er hins vegar í barneignarleyfi sem stendur. Eina enska liðið sem eftir er í keppninni eru Englandsmeistarar Chelsea sem drógust í D-riðil með Real Madrid, Hacken og Paris FC. A-riðill BarcelonaRosengårdBenficaEintracht Frankfurt B-riðill LyonSlavia PragueSt. PöltenSK Brann C-riðill Bayern MünchenPSGRomaAjax D-riðill ChelseaReal MadridBK HäckenParis FC Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Guðrún Arnardóttir skoraði er lið hennar Rosengård tryggði sæti sitt með sigri í umspilsleik í gær og dróst sænska liðið í A-riðil, líkt og Benfica frá Portúgal, sem Svava Rós Guðmundsdóttir leikur með. Þar verður því Íslendingaslagur. Evrópumeistarar Barcelona og Frankfurt eru einnig í riðlinum. Natasha Anasi í liði Brann dróst í B-riðil með Lyon og St. Pölten sem sló Valskonur út í umspilinu um sæti í riðlakeppninni. Slavia Prag, sem sló Val út á því stigi keppninnar í fyrra, er einnig í B-riðli. Glódís Perla Viggósdóttir og lið hennar Bayern Munchen er í C-riðlinum, líkt og Paris Saint-Germain sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er samningsbundin. Berglind er hins vegar í barneignarleyfi sem stendur. Eina enska liðið sem eftir er í keppninni eru Englandsmeistarar Chelsea sem drógust í D-riðil með Real Madrid, Hacken og Paris FC. A-riðill BarcelonaRosengårdBenficaEintracht Frankfurt B-riðill LyonSlavia PragueSt. PöltenSK Brann C-riðill Bayern MünchenPSGRomaAjax D-riðill ChelseaReal MadridBK HäckenParis FC
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira