Liverpool enn og aftur fyrst á dagskrá eftir landsleikjahlé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 11:30 Mohamed Salah og félagar í Liverpool þurfa langoftast allra að spila hádegisleik eftir landsleikjahlé. Getty/Joe Prior Enn eitt landsleikjahléið er að klárast og það þýðir oftast bara eitt. Enska úrvalsdeildin byrjar aftur í hádeginu á laugardaginn með Liverpool-leik. Liverpool þykir mikið á sér brotið þegar kemur að uppröðun leikja efir landsleikjahlé undanfarin ár. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með nágrannaslag Liverpool og Everton í hádeginu. Þar með ekki öll sagan sögð því eftir næsta landsleikjahlé þarf Liverpool líka að undirbúa sig fyrir hádegisleik á laugardegi en nú á móti Englandsmeisturum Manchester City. Leikur Manchester City og Liverpool var fyrst settur á klukkan 17.30 þennan sama laugardag en var síðan færður fram til 12.30. Þar má kenna um Manchester lögreglunni sem vildi alls ekki að leikurinn færi fram um kvöldið. Þessir tveir leikir verða þrettándi og fjórtándi leikur Liverpool í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé síðan að Jürgen Klopp tók við. Níu þeirra hafa verið á útivelli. The Athletic tók saman þessa tölfræði frá árinu 2016 og má sjá muninn á liðunum hér fyrir neðan. Eftir leikinn á móti Everton hefur Liverpool spilað átta fleiri slíka leiki heldur en næstu lið sem eru Chelsea, Manchester City og Tottenham. Liverpool er með margra landsliðsmenn og vanalega marga sem eru að spila leiki í Suður Ameríku sem þýðir enn lengri ferðalög. Þessir leikmenn fá því ekki langan tíma til að jafna sig eftir landsliðsgluggann og taka oft takmarkaðan þátt í fyrsta leik eftir þá. View this post on Instagram A post shared by PREMIER LEAGUE AND CHAMPIONSHIP HUB (@44teams) Enski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Liverpool þykir mikið á sér brotið þegar kemur að uppröðun leikja efir landsleikjahlé undanfarin ár. Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með nágrannaslag Liverpool og Everton í hádeginu. Þar með ekki öll sagan sögð því eftir næsta landsleikjahlé þarf Liverpool líka að undirbúa sig fyrir hádegisleik á laugardegi en nú á móti Englandsmeisturum Manchester City. Leikur Manchester City og Liverpool var fyrst settur á klukkan 17.30 þennan sama laugardag en var síðan færður fram til 12.30. Þar má kenna um Manchester lögreglunni sem vildi alls ekki að leikurinn færi fram um kvöldið. Þessir tveir leikir verða þrettándi og fjórtándi leikur Liverpool í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé síðan að Jürgen Klopp tók við. Níu þeirra hafa verið á útivelli. The Athletic tók saman þessa tölfræði frá árinu 2016 og má sjá muninn á liðunum hér fyrir neðan. Eftir leikinn á móti Everton hefur Liverpool spilað átta fleiri slíka leiki heldur en næstu lið sem eru Chelsea, Manchester City og Tottenham. Liverpool er með margra landsliðsmenn og vanalega marga sem eru að spila leiki í Suður Ameríku sem þýðir enn lengri ferðalög. Þessir leikmenn fá því ekki langan tíma til að jafna sig eftir landsliðsgluggann og taka oft takmarkaðan þátt í fyrsta leik eftir þá. View this post on Instagram A post shared by PREMIER LEAGUE AND CHAMPIONSHIP HUB (@44teams)
Enski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira