Hryllilegustu veisluborð allra tíma Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. október 2023 10:54 Með nokkrum einföldum og hryllilegum uppskriftum má töra fram hið glæsilegasta og óhugnanlega hatíðarborð. Pinterest/Getty Hrekkjavakan nálgast og verður haldin hátíðleg víða um land þann 31. október. Umfang hátíðarinnar eykst með hverju árinu sem líður og er orðinn siður á mörgum heimilum. Víða er lagður mikill metnaður í skreytingar, búninga og veisluborð, án þess þó að það kosti skyldinginn. Með nokkrum einföldum og hryllilegum uppskriftum má töfra fram hið glæsilegasta veisluborð í anda hátíðarinnar. Hér að neðan má sjá einfaldar og skemmtilegar útfærslur af ýmsum réttum og veislubökkum sem hafa fengið óhugnanlegt yfirbragð. Blóðugir afskornir fingur Berðu fram pylsur í brauði sem hefur verið skorið í til að líkjast fingri og settu tómatsósu yfir sem blóð. Getty Pítsa með köngulóm Litlar pítsur eru alltaf vinsælar hjá yngri kynslóðinni. Bakaðu eða keyptu tilbúnar pítsur og bættu við osti áleggi. Í lokin skerðu svartar ólífur til helminga og minni ræmur sem mynda fætur. Útkoman er svört könguló. Pinterest Blómkáls hauskúpa Mótaðu blómkál eins og hauskúpu. Minnkaðu umfangið þar það líti sem mest út eins og andlit. Næst skerðu út göt fyrir augum, nefi og mótar fyrir tönnum. Raðaðu því næst grænmeti í kringum hauskúpuna á stórum bakka og berðu fram með ljúffengri ídýfu! Pinterest Blóðlegur drykkur Helltu sódavatni, djús eða öðrum drykk í stóra skál. Bættu þar næst við rauðu ávaxtaþykkni til þess að drykkurinn líkist blóði. Að lokum er komið að því að skreyta drykkinn með frosnum höndum, gerviaugum eða köngulóm til dæmis. Settu vatn í einnota hanska og frystu yfir nótt.Pinterest Pylsu-múmía Við gerð pylsu múmíunnar er hægt að nota grasker eða melónu sem höfuð. Skerðu pylsur í minni bita og settu í þær tannstöngla. Þá er hægt að nota ólífur og hnetur til að mynda fyrir augum og tönnum. Pinterest Skrímsla-hamborgari Breyttu hinum sígilda hamborgara í alvöru skrímslaborgara. Hryllilega einfalt og flott! Pinterest Ógnvekjandi partíbakkar Partíbakkar slá iðulega í gegn á veisluborðinu. Hvort sem þeir eru ávaxta-, grænmetis-, osta- eða nammi bakkar. Hægt er að fara ýmsar leiðir líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Pinterest Pinterest Pinterest Getty Pinterest Ælandi grasker Grasker er flott leið til að skreyta veisluborðið á einfaldan hátt. Skerið út andlit og munn í graskerið og látið matinn flæða út um munn þess, líkt og það sé að æla. Hægt er að setja nammi, snakk eða annað sem huganum girnist. Pinterest Hrekkjavaka Matur Uppskriftir Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Víða er lagður mikill metnaður í skreytingar, búninga og veisluborð, án þess þó að það kosti skyldinginn. Með nokkrum einföldum og hryllilegum uppskriftum má töfra fram hið glæsilegasta veisluborð í anda hátíðarinnar. Hér að neðan má sjá einfaldar og skemmtilegar útfærslur af ýmsum réttum og veislubökkum sem hafa fengið óhugnanlegt yfirbragð. Blóðugir afskornir fingur Berðu fram pylsur í brauði sem hefur verið skorið í til að líkjast fingri og settu tómatsósu yfir sem blóð. Getty Pítsa með köngulóm Litlar pítsur eru alltaf vinsælar hjá yngri kynslóðinni. Bakaðu eða keyptu tilbúnar pítsur og bættu við osti áleggi. Í lokin skerðu svartar ólífur til helminga og minni ræmur sem mynda fætur. Útkoman er svört könguló. Pinterest Blómkáls hauskúpa Mótaðu blómkál eins og hauskúpu. Minnkaðu umfangið þar það líti sem mest út eins og andlit. Næst skerðu út göt fyrir augum, nefi og mótar fyrir tönnum. Raðaðu því næst grænmeti í kringum hauskúpuna á stórum bakka og berðu fram með ljúffengri ídýfu! Pinterest Blóðlegur drykkur Helltu sódavatni, djús eða öðrum drykk í stóra skál. Bættu þar næst við rauðu ávaxtaþykkni til þess að drykkurinn líkist blóði. Að lokum er komið að því að skreyta drykkinn með frosnum höndum, gerviaugum eða köngulóm til dæmis. Settu vatn í einnota hanska og frystu yfir nótt.Pinterest Pylsu-múmía Við gerð pylsu múmíunnar er hægt að nota grasker eða melónu sem höfuð. Skerðu pylsur í minni bita og settu í þær tannstöngla. Þá er hægt að nota ólífur og hnetur til að mynda fyrir augum og tönnum. Pinterest Skrímsla-hamborgari Breyttu hinum sígilda hamborgara í alvöru skrímslaborgara. Hryllilega einfalt og flott! Pinterest Ógnvekjandi partíbakkar Partíbakkar slá iðulega í gegn á veisluborðinu. Hvort sem þeir eru ávaxta-, grænmetis-, osta- eða nammi bakkar. Hægt er að fara ýmsar leiðir líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Pinterest Pinterest Pinterest Getty Pinterest Ælandi grasker Grasker er flott leið til að skreyta veisluborðið á einfaldan hátt. Skerið út andlit og munn í graskerið og látið matinn flæða út um munn þess, líkt og það sé að æla. Hægt er að setja nammi, snakk eða annað sem huganum girnist. Pinterest
Hrekkjavaka Matur Uppskriftir Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira