Unnu HM saman í tvígang en ganga nú í gegnum skilnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 16:00 Ashlyn Harris og Ali Krieger saman með heimsbikarinn eftir að Bandaríkin vann árið 2019. Getty/Brad Smith Fyrrum leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta standa nú á tímamótum í sínu lífi. Ashlyn Harris, fyrrum markvörður bandaríska landsliðsins, hefur sótt um skilnað frá Ali Krieger, fyrrum varnarmanni bandaríska landsliðsins. Ashlyn og Ali hafa verið giftar í fjögur ár en það var Ashlyn Harris sem sótti um skilnað í september síðastliðnum. Þær hittust árið 2010 en giftu sig í desember 2019. ESPN segir frá. US soccer stars Ashlyn Harris, Ali Krieger divorcing due to irretrievably broken marriage https://t.co/WCnLJu8ajv pic.twitter.com/fxwEIumCGp— New York Post (@nypost) October 12, 2023 Báðar voru með í heimsmeistaraliði Bandaríkjanna í tvígang eða bæði á HM 2015 og á HM 2019. Þeim var báðum skipt frá Orlando Pride til NJ/NY Gotham FC árið 2021. Saman eiga þær tvö ættleidd börn, hina tveggja ára gömlu Sloane Phillips Krieger-Harris og hinn eins árs gamla Ocean Maeve Krieger-Harris. Dómstóll þarf að ákveða það hvernig uppeldi þeirra verður háttað nú þegar þær fara í sitt hvora áttina. Hin 39 ára gamla Krieger er enn að spila en ætlar að setja skóna upp á hillu eftir 2023 tímabilið eftir sautján ára feril. Hin 37 ára gamla Harris hætti í nóvember á síðasta ári. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Ashlyn Harris, fyrrum markvörður bandaríska landsliðsins, hefur sótt um skilnað frá Ali Krieger, fyrrum varnarmanni bandaríska landsliðsins. Ashlyn og Ali hafa verið giftar í fjögur ár en það var Ashlyn Harris sem sótti um skilnað í september síðastliðnum. Þær hittust árið 2010 en giftu sig í desember 2019. ESPN segir frá. US soccer stars Ashlyn Harris, Ali Krieger divorcing due to irretrievably broken marriage https://t.co/WCnLJu8ajv pic.twitter.com/fxwEIumCGp— New York Post (@nypost) October 12, 2023 Báðar voru með í heimsmeistaraliði Bandaríkjanna í tvígang eða bæði á HM 2015 og á HM 2019. Þeim var báðum skipt frá Orlando Pride til NJ/NY Gotham FC árið 2021. Saman eiga þær tvö ættleidd börn, hina tveggja ára gömlu Sloane Phillips Krieger-Harris og hinn eins árs gamla Ocean Maeve Krieger-Harris. Dómstóll þarf að ákveða það hvernig uppeldi þeirra verður háttað nú þegar þær fara í sitt hvora áttina. Hin 39 ára gamla Krieger er enn að spila en ætlar að setja skóna upp á hillu eftir 2023 tímabilið eftir sautján ára feril. Hin 37 ára gamla Harris hætti í nóvember á síðasta ári.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira