Vetrarfærð og víðtækar vegalokanir vegna veðurs Lovísa Arnardóttir skrifar 10. október 2023 08:58 Viðvaranir eru í gildi á landinu öllu og vegum víða lokað. Mikilvægt er að fyrir þau sem hyggja á ferðalag að fylgjast vel með tilkynningum Vegagerðar og Veðurstofu. Vísir/Vilhelm Óveður gengur yfir landið. Vegum er eða verður lokað á Norðaustur- og Suðausturlandi vegna veðurs. Appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu landinu. Síðustu viðvaranir renna út um miðjan dag á morgun. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar segir að við norðausturströndina sé vaxandi lægð sem þokast austur seinnipartinn í dag. Henni fylgir norðan og norðvestan hvassviðri eða stormur á landinu. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að gera megi ráð fyrir því að hríðarveður verði á fjallvegum Norðanlands nái hámarki um hádegi, og í Fagradal og Fjarðarheiði í nótt. Á Suðausturlandi verða snarpar hviður til morguns. „Það er lykilatriði að fylgjast vel með veðrinu og lokunum. Þetta getur breyst mjög hratt,“ segir Magnús Ingi Jónsson þjónustufulltrúi hjá Vegagerðinni en vegna veðurs eru víðtækar vegalokanir á Suðaustur- og Norðurlandi. Þá er víða vetrarfærð. Á vefnum umferdin.is má sjá að ófært er um Víkurskarð, búið er að loka veginum um Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði. Vegi á milli Víkur og Markarfljóts verður lokað klukkan 9 og óvissustig á vegi á milli Víkur og Freysnes frá klukkan 11. Þá verður vegi á milli Djúpavogs og Hafnar lokað um hádegi og einnig frá Höfn og til Freysness. Best er að fylgjast með upplýsingagjöf á umferdin.is en þar er skýrt tekið fram hvenær næstu upplýsingar berast. Veður Tengdar fréttir Appelsínugular viðvaranir og samgöngutruflanir líklegar Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir sem taka gildi á morgun á Norðurlandi eystra og Norðurlandi vestra og verða gular veðurviðvaranir í gildi á landinu öllu. Veður skánar ekki fyrr en á miðvikudag í sumum landshlutum. 9. október 2023 13:17 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira
Appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu landinu. Síðustu viðvaranir renna út um miðjan dag á morgun. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar segir að við norðausturströndina sé vaxandi lægð sem þokast austur seinnipartinn í dag. Henni fylgir norðan og norðvestan hvassviðri eða stormur á landinu. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að gera megi ráð fyrir því að hríðarveður verði á fjallvegum Norðanlands nái hámarki um hádegi, og í Fagradal og Fjarðarheiði í nótt. Á Suðausturlandi verða snarpar hviður til morguns. „Það er lykilatriði að fylgjast vel með veðrinu og lokunum. Þetta getur breyst mjög hratt,“ segir Magnús Ingi Jónsson þjónustufulltrúi hjá Vegagerðinni en vegna veðurs eru víðtækar vegalokanir á Suðaustur- og Norðurlandi. Þá er víða vetrarfærð. Á vefnum umferdin.is má sjá að ófært er um Víkurskarð, búið er að loka veginum um Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði. Vegi á milli Víkur og Markarfljóts verður lokað klukkan 9 og óvissustig á vegi á milli Víkur og Freysnes frá klukkan 11. Þá verður vegi á milli Djúpavogs og Hafnar lokað um hádegi og einnig frá Höfn og til Freysness. Best er að fylgjast með upplýsingagjöf á umferdin.is en þar er skýrt tekið fram hvenær næstu upplýsingar berast.
Veður Tengdar fréttir Appelsínugular viðvaranir og samgöngutruflanir líklegar Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir sem taka gildi á morgun á Norðurlandi eystra og Norðurlandi vestra og verða gular veðurviðvaranir í gildi á landinu öllu. Veður skánar ekki fyrr en á miðvikudag í sumum landshlutum. 9. október 2023 13:17 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira
Appelsínugular viðvaranir og samgöngutruflanir líklegar Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular veðurviðvaranir sem taka gildi á morgun á Norðurlandi eystra og Norðurlandi vestra og verða gular veðurviðvaranir í gildi á landinu öllu. Veður skánar ekki fyrr en á miðvikudag í sumum landshlutum. 9. október 2023 13:17