Var sjálfur að bíða eftir því að springa út: „Vissi að ég hafði þetta í mér“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2023 23:30 Birnir Snær Ingason var valinn besti leikmaður deildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Stúkan valdi Birni Snæ Ingason besta leikmann Bestu-deildar karla í knattspyrnu í uppgjörsþætti sínum eftir að tímabilið kláraðist í dag. Birnir átti frábært tímabil með Víkingum þar sem hann varð Íslands- og bikarmeistari. Birnir mætti í settið í þætti dagsins og ræddi við þá félaga í Stúkunni um nýafstaðið tímabil. „Mér líður vel með bikarana og allt það, en það er smá hausverkur,“ sagði Birnir léttur í þættinum, en Víkingar fengu Íslandsmeistaraskjöldinn afhentann í gær, föstudag. Birnir lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2015 fyrir Fjölni, en óhætt er að segja að tímabilið í ár hafi verið hans besta á ferlinum. Hann getur þó ekki alveg útskýrt hvað það var sem gerði það að verkum að tímabilið í ár hafi verið svona gott. „Það er erfitt að segja hvað gerðist. En ég vissi að ég hafði þetta í mér, þetta tímabil. Ég var sjálfur búinn að bíða eftir þessu og ég fékk þetta „momentum“ í byrjun þar sem ég fór að skora og það bara fór aldrei. Ég náði alltaf að halda dampi og ef ég hugsa til baka yfir þetta tímabil þá get ég eiginlega ekki fundið einhverja nokkra leiki þar sem ég var ekki að standa mig vel. Ég var alltaf að skora eða leggja upp í eiginlega hverjum einasta leik á tímabilinu,“ sagði Birnir meðal annars, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Birnir Snær Ingason ræðir um tímabilið Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Birnir mætti í settið í þætti dagsins og ræddi við þá félaga í Stúkunni um nýafstaðið tímabil. „Mér líður vel með bikarana og allt það, en það er smá hausverkur,“ sagði Birnir léttur í þættinum, en Víkingar fengu Íslandsmeistaraskjöldinn afhentann í gær, föstudag. Birnir lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2015 fyrir Fjölni, en óhætt er að segja að tímabilið í ár hafi verið hans besta á ferlinum. Hann getur þó ekki alveg útskýrt hvað það var sem gerði það að verkum að tímabilið í ár hafi verið svona gott. „Það er erfitt að segja hvað gerðist. En ég vissi að ég hafði þetta í mér, þetta tímabil. Ég var sjálfur búinn að bíða eftir þessu og ég fékk þetta „momentum“ í byrjun þar sem ég fór að skora og það bara fór aldrei. Ég náði alltaf að halda dampi og ef ég hugsa til baka yfir þetta tímabil þá get ég eiginlega ekki fundið einhverja nokkra leiki þar sem ég var ekki að standa mig vel. Ég var alltaf að skora eða leggja upp í eiginlega hverjum einasta leik á tímabilinu,“ sagði Birnir meðal annars, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Birnir Snær Ingason ræðir um tímabilið
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira