„Við búumst við meiru af okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2023 23:00 Erik ten Hag var eðlilega ekki sáttur með úrslit kvöldsins. Michael Regan/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var eðlilega súr eftir 2-3 tap liðsins gegn Galatasaray á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðið hefur nú tapað fimm af seinustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum. „Mistökin sem við gerum er eitthvað sem er ekki hægt að bjóða upp á þegar þú ert að spila á svona háu stigi því þér verður refsað,“ sagði Ten Hag eftir tapið í kvöld. „Það er erfitt að hafa stjórn á þessu, en við erum allir í þessu saman. Við vorum tvisvar yfir í leiknum og með góða stjórn á honum. Við búumst við meiru af okkur.“ Þrátt fyrir tapið gat Ten Hag þó fundið jákvæða punkta eftir leikinn. Hinn tvítugi Rasmus Højlund skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld og segir Ten Hag það jákvætt. „Rasmus skoraði tvö frábær mörk og við erum ánægðir með það. En þessi mörk unnu samt ekki leikinn fyrir okkur, en hann getur samt verið sáttur með þau.“ Aðrir sóknarmenn Manchester United einnig tækifæri til að skora, en þeirra besta færi var þegar Marcus Rashford var sloppinn einn í gegn en ákvað að reyna að renna boltanum á Bruno Fernandes sem hefði þá verið einn á móti marki. Sendingin frá Rashford var hins vegar ekki upp á marga fiska og sóknin rann því út í sandinn. „Það er undir honum komið hvað hann gerir í svona aðstæðum. Á svona augnablikum verður leikmaðurinn sjálfur að taka ákvörðun,“ sagði Ten Hag að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. október 2023 20:58 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Fleiri fréttir Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sjá meira
„Mistökin sem við gerum er eitthvað sem er ekki hægt að bjóða upp á þegar þú ert að spila á svona háu stigi því þér verður refsað,“ sagði Ten Hag eftir tapið í kvöld. „Það er erfitt að hafa stjórn á þessu, en við erum allir í þessu saman. Við vorum tvisvar yfir í leiknum og með góða stjórn á honum. Við búumst við meiru af okkur.“ Þrátt fyrir tapið gat Ten Hag þó fundið jákvæða punkta eftir leikinn. Hinn tvítugi Rasmus Højlund skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld og segir Ten Hag það jákvætt. „Rasmus skoraði tvö frábær mörk og við erum ánægðir með það. En þessi mörk unnu samt ekki leikinn fyrir okkur, en hann getur samt verið sáttur með þau.“ Aðrir sóknarmenn Manchester United einnig tækifæri til að skora, en þeirra besta færi var þegar Marcus Rashford var sloppinn einn í gegn en ákvað að reyna að renna boltanum á Bruno Fernandes sem hefði þá verið einn á móti marki. Sendingin frá Rashford var hins vegar ekki upp á marga fiska og sóknin rann því út í sandinn. „Það er undir honum komið hvað hann gerir í svona aðstæðum. Á svona augnablikum verður leikmaðurinn sjálfur að taka ákvörðun,“ sagði Ten Hag að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. október 2023 20:58 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Fleiri fréttir Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sjá meira
Icardi hetjan er Galatasaray lagði Manchester United Mauro Icardi skoraði sigurmark Galatasaray er tyrkneska liðið gerði sér ferð á Old Trafford og vann virkilega sterkan 2-3 sigur gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 3. október 2023 20:58