Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2023 23:15 Maddy Cusack lést á dögunum, aðeins 27 ára að aldri. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. Cusack lést í síðustu viku, aðeins 27 ára gömul. Ekki kom fram hver dánarorsök hennar var, en samkvæmt lögreglu var ekkert grunsamlegt við andlátið. Sheffield United fór fram á að enska knattspyrnusambandið myndi fresta leik liðsins gegn Crystal Palace sem fram átti að fara um næstu helgi og nú hefur sambandið fallist á það. Crystal Palace sendi svo frá sér tilkynningu í dag þar sem félagið greindi frá því að leik liðsins gegn Shefiield United hafi verið frestað, og sendi um leið samúðarkveðjur til allra innan félagsins. Our fixture at the weekend against @sufc_women has been postponed on compassionate grounds following the tragic passing of Maddy Cusack last week. The thoughts and condolences of everybody at the club are with Maddy's friends, family, team-mates and colleagues.— Crystal Palace F.C Women (@cpfc_w) September 26, 2023 Stuðningsmenn Sheffield United vottuðu Cusack virðingu sína fyrir heimaleik karlaliðsins um síðustu helgi þar sem liðið mátti þola 8-0 tap gegn Newcastle. Cusack hafði verið hjá félaginu síðan árið 2019 og varð fyrsti leikmaðurinn til að leika hundrað leiki fyrir kvennalið félagsins. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Cusack lést í síðustu viku, aðeins 27 ára gömul. Ekki kom fram hver dánarorsök hennar var, en samkvæmt lögreglu var ekkert grunsamlegt við andlátið. Sheffield United fór fram á að enska knattspyrnusambandið myndi fresta leik liðsins gegn Crystal Palace sem fram átti að fara um næstu helgi og nú hefur sambandið fallist á það. Crystal Palace sendi svo frá sér tilkynningu í dag þar sem félagið greindi frá því að leik liðsins gegn Shefiield United hafi verið frestað, og sendi um leið samúðarkveðjur til allra innan félagsins. Our fixture at the weekend against @sufc_women has been postponed on compassionate grounds following the tragic passing of Maddy Cusack last week. The thoughts and condolences of everybody at the club are with Maddy's friends, family, team-mates and colleagues.— Crystal Palace F.C Women (@cpfc_w) September 26, 2023 Stuðningsmenn Sheffield United vottuðu Cusack virðingu sína fyrir heimaleik karlaliðsins um síðustu helgi þar sem liðið mátti þola 8-0 tap gegn Newcastle. Cusack hafði verið hjá félaginu síðan árið 2019 og varð fyrsti leikmaðurinn til að leika hundrað leiki fyrir kvennalið félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira