Mourinho skammar leikmann sinn fyrir að vera alltaf meiddur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2023 10:32 Hinn símeiddi Renato Sanches er byrjaður að fara í taugarnar á José Mourinho. getty/Silvia Lore José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, er orðinn ansi pirraður á Renato Sanches, þrátt fyrir að aðeins tíu vikur séu síðan hann kom liðsins. Roma fékk hinn portúgalska Sanches á láni frá Paris Saint-Germain fyrir tímabilið. Hann var í byrjunarliði Roma í sigrinum á Sheriff Tiraspol, 1-2, í Evrópudeildinni í gær en fór meiddur af velli á 28. mínútu. Sanches hefur aðeins spilað samtals 98 mínútur síðan hann kom til Roma. Þrátt fyrir að hafa ekki þjálfað hann nema í um tvo mánuði virðist Mourinho vera kominn með nóg af Sanches. „Þeir (Sanches og Houssem Aouar) verða að spila. Þeir þurfa að komast í takt. En það er alltaf áhætta með Renato. Það er erfitt að skilja þetta; Bayern skildi hann ekki, PSG ekki heldur og við erum í vandræðum,“ sagði Mourinho eftir leikinn í Moldóvu. „Hann spilaði 45 mínútur á sunnudaginn, fékk svo þriggja daga hvíld en þurfti að fara út af eftir 27 mínútur í dag. Það er alltaf óvissa með hann. Það er erfitt að skilja af hverju hann er alltaf meiddur.“ Sanches sló í gegn þegar Portúgal varð Evrópumeistari 2016 en hefur ekki tekist að fylgja því frammistöðu sinni þar eftir. Bayern München keypti hann eftir HM en hann spilaði aðeins 53 leiki fyrir Bayern og var lánaður til Swansea City um tíma. Sanches spilaði svo þrjú ár með Lille áður en PSG keypti hann. Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Roma fékk hinn portúgalska Sanches á láni frá Paris Saint-Germain fyrir tímabilið. Hann var í byrjunarliði Roma í sigrinum á Sheriff Tiraspol, 1-2, í Evrópudeildinni í gær en fór meiddur af velli á 28. mínútu. Sanches hefur aðeins spilað samtals 98 mínútur síðan hann kom til Roma. Þrátt fyrir að hafa ekki þjálfað hann nema í um tvo mánuði virðist Mourinho vera kominn með nóg af Sanches. „Þeir (Sanches og Houssem Aouar) verða að spila. Þeir þurfa að komast í takt. En það er alltaf áhætta með Renato. Það er erfitt að skilja þetta; Bayern skildi hann ekki, PSG ekki heldur og við erum í vandræðum,“ sagði Mourinho eftir leikinn í Moldóvu. „Hann spilaði 45 mínútur á sunnudaginn, fékk svo þriggja daga hvíld en þurfti að fara út af eftir 27 mínútur í dag. Það er alltaf óvissa með hann. Það er erfitt að skilja af hverju hann er alltaf meiddur.“ Sanches sló í gegn þegar Portúgal varð Evrópumeistari 2016 en hefur ekki tekist að fylgja því frammistöðu sinni þar eftir. Bayern München keypti hann eftir HM en hann spilaði aðeins 53 leiki fyrir Bayern og var lánaður til Swansea City um tíma. Sanches spilaði svo þrjú ár með Lille áður en PSG keypti hann.
Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira