„Eðlilega fer þetta ekkert vel í fólk“ Jón Þór Stefánsson skrifar 19. september 2023 18:03 Miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði í desember 2020. Þar er nú hættustig í gildi vegna mikillar úrkomu. Vísir/Egill Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings, segir stöðuna á Seyðisfirði að miklu leiti svipaða og í gær varðandi hættu á aurskriðum vegna mikillar úrkomu. Húsin sem voru rýmd í gær verði það áfram í dag. Björn ræddi um stöðuna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann hefur rætt við sérfræðinga hjá Veðurstofunni og segir að svo virðist sem þeir hafi ekki gríðarlegar áhyggjur af stöðunni vegna þess hve lág grunnvatnsstaðan sé. Það minnki líkurnar á aurskriðum. Fyrir þremur árum urðu miklar aurskriður á Seyðisfirði og í kjölfar þeirra var eftirlit aukið og mælingar gerðar í meiri mæli. Þá hafi verið settar upp ákveðnar bráðavarnir sem ættu að hjálpa að einhverju leiti kæmi til mikilla aurskriða. Spurður um hvort þessar auknu varnir slái á ótta fólks segir Björn að ástand sem þetta skjóti fólki alltaf skelk fyrir bringu. „Eðlilega fer þetta ekkert vel í fólk,“ segir hann, en bendir á að upplýsingagjöf til íbúa hafi verið góð. hafi verið góð. „Ég held að í ljósi þeirra upplýsinga sem hafa komið og þeirrar vinnu sem þarna er unnin, að það hafi bara aukið traustið. Það eru þá meiri líkur á að fólk sé ekki í miklum óróleika,“ Hann segir að samkvæmt því sem hann hafi heyrt frá sérfræðingum þá sé íbúabyggð ekki í hættu. Hins vegar sé ekki verið að aflétta núverandi rýmingu, og að frekari ákvörðun varðandi það verði ekki tekin fyrr en í fyrramálið. Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Veður Almannavarnir Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Björn ræddi um stöðuna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann hefur rætt við sérfræðinga hjá Veðurstofunni og segir að svo virðist sem þeir hafi ekki gríðarlegar áhyggjur af stöðunni vegna þess hve lág grunnvatnsstaðan sé. Það minnki líkurnar á aurskriðum. Fyrir þremur árum urðu miklar aurskriður á Seyðisfirði og í kjölfar þeirra var eftirlit aukið og mælingar gerðar í meiri mæli. Þá hafi verið settar upp ákveðnar bráðavarnir sem ættu að hjálpa að einhverju leiti kæmi til mikilla aurskriða. Spurður um hvort þessar auknu varnir slái á ótta fólks segir Björn að ástand sem þetta skjóti fólki alltaf skelk fyrir bringu. „Eðlilega fer þetta ekkert vel í fólk,“ segir hann, en bendir á að upplýsingagjöf til íbúa hafi verið góð. hafi verið góð. „Ég held að í ljósi þeirra upplýsinga sem hafa komið og þeirrar vinnu sem þarna er unnin, að það hafi bara aukið traustið. Það eru þá meiri líkur á að fólk sé ekki í miklum óróleika,“ Hann segir að samkvæmt því sem hann hafi heyrt frá sérfræðingum þá sé íbúabyggð ekki í hættu. Hins vegar sé ekki verið að aflétta núverandi rýmingu, og að frekari ákvörðun varðandi það verði ekki tekin fyrr en í fyrramálið.
Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Veður Almannavarnir Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira