„Eðlilega fer þetta ekkert vel í fólk“ Jón Þór Stefánsson skrifar 19. september 2023 18:03 Miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði í desember 2020. Þar er nú hættustig í gildi vegna mikillar úrkomu. Vísir/Egill Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings, segir stöðuna á Seyðisfirði að miklu leiti svipaða og í gær varðandi hættu á aurskriðum vegna mikillar úrkomu. Húsin sem voru rýmd í gær verði það áfram í dag. Björn ræddi um stöðuna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann hefur rætt við sérfræðinga hjá Veðurstofunni og segir að svo virðist sem þeir hafi ekki gríðarlegar áhyggjur af stöðunni vegna þess hve lág grunnvatnsstaðan sé. Það minnki líkurnar á aurskriðum. Fyrir þremur árum urðu miklar aurskriður á Seyðisfirði og í kjölfar þeirra var eftirlit aukið og mælingar gerðar í meiri mæli. Þá hafi verið settar upp ákveðnar bráðavarnir sem ættu að hjálpa að einhverju leiti kæmi til mikilla aurskriða. Spurður um hvort þessar auknu varnir slái á ótta fólks segir Björn að ástand sem þetta skjóti fólki alltaf skelk fyrir bringu. „Eðlilega fer þetta ekkert vel í fólk,“ segir hann, en bendir á að upplýsingagjöf til íbúa hafi verið góð. hafi verið góð. „Ég held að í ljósi þeirra upplýsinga sem hafa komið og þeirrar vinnu sem þarna er unnin, að það hafi bara aukið traustið. Það eru þá meiri líkur á að fólk sé ekki í miklum óróleika,“ Hann segir að samkvæmt því sem hann hafi heyrt frá sérfræðingum þá sé íbúabyggð ekki í hættu. Hins vegar sé ekki verið að aflétta núverandi rýmingu, og að frekari ákvörðun varðandi það verði ekki tekin fyrr en í fyrramálið. Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Veður Almannavarnir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira
Björn ræddi um stöðuna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann hefur rætt við sérfræðinga hjá Veðurstofunni og segir að svo virðist sem þeir hafi ekki gríðarlegar áhyggjur af stöðunni vegna þess hve lág grunnvatnsstaðan sé. Það minnki líkurnar á aurskriðum. Fyrir þremur árum urðu miklar aurskriður á Seyðisfirði og í kjölfar þeirra var eftirlit aukið og mælingar gerðar í meiri mæli. Þá hafi verið settar upp ákveðnar bráðavarnir sem ættu að hjálpa að einhverju leiti kæmi til mikilla aurskriða. Spurður um hvort þessar auknu varnir slái á ótta fólks segir Björn að ástand sem þetta skjóti fólki alltaf skelk fyrir bringu. „Eðlilega fer þetta ekkert vel í fólk,“ segir hann, en bendir á að upplýsingagjöf til íbúa hafi verið góð. hafi verið góð. „Ég held að í ljósi þeirra upplýsinga sem hafa komið og þeirrar vinnu sem þarna er unnin, að það hafi bara aukið traustið. Það eru þá meiri líkur á að fólk sé ekki í miklum óróleika,“ Hann segir að samkvæmt því sem hann hafi heyrt frá sérfræðingum þá sé íbúabyggð ekki í hættu. Hins vegar sé ekki verið að aflétta núverandi rýmingu, og að frekari ákvörðun varðandi það verði ekki tekin fyrr en í fyrramálið.
Múlaþing Aurskriður á Seyðisfirði Veður Almannavarnir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi Sjá meira