Real á toppinn eftir endurkomu sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 21:09 Joselu skoraði sigurmarkið. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Real Madríd er komið aftur á topp La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, eftir 2-1 endurkomusigur á Real Sociedad. Ótrúlegt en satt skoraði Jude Bellingham ekki í þessum leik. Real hefur byrjað tímabilið vel úrslitalega séð en tekst þó oftar en ekki að koma sér í vandræði. Það gerði liðið eftir aðeins fimm mínútur í kvöld en þá kom Ander Barrenetxea gestunum yfir. Það var eina mark fyrri hálfleiks en heimamenn jöfnuðu strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Federico Valverde með markið eftir sendingu frá Fran Garcia. Það var svo þegar sléttur klukkutími sem sigurmarkið kom. Það skoraði Joselu eftir sendingu frá áðurnefndum Garcia. Joselu s winner against Real Sociedad puts Real Madrid back on top of La Liga pic.twitter.com/xV2HTc54nS— B/R Football (@brfootball) September 17, 2023 Staðan orðin 2-1 og það reyndust lokatölur í Madríd. Real er því komið á topp La Liga með fullt hús stiga, 15 stig eftir 5 leiki. Barcelona er í 2. sæti með 13 stig. Soceidad er í 11. sæti með 6 stig. Önnur úrslit Getafe 3-2 Osasuna Villareal 2-1 Almería Sevilla 1-0 Las Palmas Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. 16. september 2023 23:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Real hefur byrjað tímabilið vel úrslitalega séð en tekst þó oftar en ekki að koma sér í vandræði. Það gerði liðið eftir aðeins fimm mínútur í kvöld en þá kom Ander Barrenetxea gestunum yfir. Það var eina mark fyrri hálfleiks en heimamenn jöfnuðu strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Federico Valverde með markið eftir sendingu frá Fran Garcia. Það var svo þegar sléttur klukkutími sem sigurmarkið kom. Það skoraði Joselu eftir sendingu frá áðurnefndum Garcia. Joselu s winner against Real Sociedad puts Real Madrid back on top of La Liga pic.twitter.com/xV2HTc54nS— B/R Football (@brfootball) September 17, 2023 Staðan orðin 2-1 og það reyndust lokatölur í Madríd. Real er því komið á topp La Liga með fullt hús stiga, 15 stig eftir 5 leiki. Barcelona er í 2. sæti með 13 stig. Soceidad er í 11. sæti með 6 stig. Önnur úrslit Getafe 3-2 Osasuna Villareal 2-1 Almería Sevilla 1-0 Las Palmas
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. 16. september 2023 23:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Nærri allt liðið missti af fluginu vegna kaffibolla Leikur Sevilla og Las Palmas í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni, var tímabundið í hættu eftir að nærri allt lið Las Palmas ákvað að fá sér kaffibolla á flugvellinum áður en flogið var til Andalúsíu. 16. september 2023 23:01