City og Barca með flesta á lista en Ronaldo ekki tilnefndur í fyrsta sinn í 20 ár Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 21:31 Norðmaðurinn Erling Haaland er á lista yfir þá sem tilnefndir eru til gullknattarins í ár. Vísir/Getty Manchester City í karlaflokki og Barcelona kvennamegin eiga flesta leikmenn sem koma til greina sem sigurvegarar Gullknattarins þetta árið. Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tilnefndra. Gullknötturinn eftirsótti verður afhentur við hátíðlega athöfn í lok október. Þar eru þeir leikmenn sem stóðu sig best á síðustu leiktíð verðlaunaðir fyrir sína frammistöðu. Í dag var birtur listi yfir þá þrjátíu karla og þær þrjátíu konur sem koma til greina sem sigurvegarar í ár. Blaðamenn víðsvegar um heim hafa atkvæðisrétt í kjörinu sem og fyrirliðar og þjálfarar þeirra þjóða sem eru á meðal hundrað efstu á FIFA listanum. HERE ARE ALL THE BALLON D'OR NOMINEES! #ballondor pic.twitter.com/hg1ZByzhDV— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) September 6, 2023 Manchester City er það félag sem á flesta tilnefnda leikmenn í karlaflokki en alls eru átta leikmenn City sem koma til greina. Í kvennaflokki tilheyra flestir leikmenn Barcelona eða alls sex talsins. Lionel Messi er á meðal þeirra sem tilnefndir eru en enginn Cristiano Ronaldo er á listanum en það er í fyrsta sinn síðan árið 2003 sem það gerist. Tilnefndir í karlaflokki Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal) Tilnefndar í kvennaflokki Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns) UEFA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira
Gullknötturinn eftirsótti verður afhentur við hátíðlega athöfn í lok október. Þar eru þeir leikmenn sem stóðu sig best á síðustu leiktíð verðlaunaðir fyrir sína frammistöðu. Í dag var birtur listi yfir þá þrjátíu karla og þær þrjátíu konur sem koma til greina sem sigurvegarar í ár. Blaðamenn víðsvegar um heim hafa atkvæðisrétt í kjörinu sem og fyrirliðar og þjálfarar þeirra þjóða sem eru á meðal hundrað efstu á FIFA listanum. HERE ARE ALL THE BALLON D'OR NOMINEES! #ballondor pic.twitter.com/hg1ZByzhDV— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) September 6, 2023 Manchester City er það félag sem á flesta tilnefnda leikmenn í karlaflokki en alls eru átta leikmenn City sem koma til greina. Í kvennaflokki tilheyra flestir leikmenn Barcelona eða alls sex talsins. Lionel Messi er á meðal þeirra sem tilnefndir eru en enginn Cristiano Ronaldo er á listanum en það er í fyrsta sinn síðan árið 2003 sem það gerist. Tilnefndir í karlaflokki Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal) Tilnefndar í kvennaflokki Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns)
Jude Bellingham (Real Madrid)Harry Kane (Bayern Munchen)Bukayo Saka (Arsenal)Martin Odegaard (Arsenal)Erling Haaland (Man City)Bernardo Silva (Man City)Kevin De Bruyne (Man City)Rodri (Man City)Julian Alvarez (Man City)Ruben Dias (Man City)Josko Gvardiol (Man City)Mohamed Salah (Liverpool)Andre Onana (Man United)Emiliano Martinez (Aston Villa)Lionel Messi (Inter Miami)Kylian Mbappe (PSG)Randal Kolo Muani (PSG)Jamal Musiala (Bayern Munchen)Kim Min-Jae (Bayern Munchen)Karim Benzema (Al-Ittihad)Vinicius Jr (Real Madrid)Luka Modric (Real Madrid)Robert Lewandowski (Barcelona)Ilkay Gundogan (Barcelona)Victor Osimhen (Napoli)Khvicha Kvaratskhelia (Napoli)Nicola Barella (Inter Milan)Lautaro Martinez (Inter Milan)Antoine Griezmann (Atletico Madrid)Yassine Bounou (Al Hilal)
Mary Earps (Man United)Millie Bright (Chelsea)Rachel Daly (Aston Villa)Georgia Stanway (Bayern Munchen)Sam Kerr (Chelsea)Guro Reiten (Chelsea)Katie Mccabe (Arsenal)Khadija Shaw (Man City)Jill Roord (Man City)Yui Hasegawa (Man City)Hayley Raso (Real Madrid)Amanda Ilestedt (Arsenal)Hinata Miyazawa (Man United)Daphne Van Domselaar (Aston Villa)Mapi Leon (Barcelona)Asisat Oshoala (Barcelona)Aitana Bonmati (Barcelona)Patricia Guijarro (Barcelona)Fridolina Rolfö (Barcelona)Salma Paralluelo (Barcelona)Olga Ramona (Real Madrid)Linda Caicedo (Real Madrid)Alba Redondo (Levante)Wendie Renard (Lyon)Kadidiatou Diani (Lyon)Alexandra Popp (Wolfsburg)Ewa Pajor (Wolfsburg)Lena Oberdorf (Wolfsburg)Debinha (Kansas City)Sophia Smith (Portland Thorns)
UEFA Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Sjá meira