Leikmenn spænska karlaliðsins fordæma hegðun Rubiales Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2023 09:00 Luis Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir hegðun sína eftir úrslitaleik HM. Catherine Ivill/Getty Images Leikmenn spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu fordæma hegðun Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins eftir úrslitaleik HM kvenna þar sem spænska kvennalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sögunni. Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur eftir úrslitaleik HM þar sem hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso gegn hennar vilja er verðlaunaafhendingin fór fram. Rubiales fullyrðir þó að kossinn hafi verið með samþykki Hermoso. Í kjölfarið var Rubiales svo settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA, en hann hefur þó harðneitað að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Nú hafa leikmenn spænska karlalandsliðsins sent Hermoso, og kvennalandsliðinu öllu, stuðningsyfirlýsingu þar sem þeir segjast fordæma hegðun forsetans. „Við höfnum því sem við teljum vera óviðeigandi hegðun af hálfu herra Rubiales, sem hefur brugðist skyldum sínum fyrir þá stofnun sem hann er í forsvari fyrir,“ sagði Alvaro Morata í yfirlýsingu fyrir hönd spænska landsliðsins. „Við stöndum þétt við bakið á þeim gildum sem þessi íþrótt stendur fyrir.“ „Spænskur fótbolti á að vera drifkraftur virðingar, innblásturs, þátttöku og fjölbreytileika og sýna fordæmi með hegðun sinni innan sem utan vallar.“ SPANISH MEN'S TEAM SPEAK OUT AGAINST RUBIALES 🚨 Speaking for Spain MNT, Alvaro Morata says Spanish FA President's acts have harmed image of 🇪🇸 Football and squad "reject what we consider unacceptable behavior by Rubiales." Vital show of unity amidst badly needed change. pic.twitter.com/awC0A2Wkx4— Men in Blazers (@MenInBlazers) September 4, 2023 Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Sjá meira
Rubiales hefur verið harðlega gagnrýndur eftir úrslitaleik HM þar sem hann smellti rembingskossi á Jenni Hermoso gegn hennar vilja er verðlaunaafhendingin fór fram. Rubiales fullyrðir þó að kossinn hafi verið með samþykki Hermoso. Í kjölfarið var Rubiales svo settur í 90 daga bann frá afskiptum af knattspyrnu af FIFA, en hann hefur þó harðneitað að segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Nú hafa leikmenn spænska karlalandsliðsins sent Hermoso, og kvennalandsliðinu öllu, stuðningsyfirlýsingu þar sem þeir segjast fordæma hegðun forsetans. „Við höfnum því sem við teljum vera óviðeigandi hegðun af hálfu herra Rubiales, sem hefur brugðist skyldum sínum fyrir þá stofnun sem hann er í forsvari fyrir,“ sagði Alvaro Morata í yfirlýsingu fyrir hönd spænska landsliðsins. „Við stöndum þétt við bakið á þeim gildum sem þessi íþrótt stendur fyrir.“ „Spænskur fótbolti á að vera drifkraftur virðingar, innblásturs, þátttöku og fjölbreytileika og sýna fordæmi með hegðun sinni innan sem utan vallar.“ SPANISH MEN'S TEAM SPEAK OUT AGAINST RUBIALES 🚨 Speaking for Spain MNT, Alvaro Morata says Spanish FA President's acts have harmed image of 🇪🇸 Football and squad "reject what we consider unacceptable behavior by Rubiales." Vital show of unity amidst badly needed change. pic.twitter.com/awC0A2Wkx4— Men in Blazers (@MenInBlazers) September 4, 2023
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Sjá meira