Hætta við að selja Man United og bíða eftir billjónaboði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. september 2023 11:01 Joel og Avram Glazer virðast vera hættir við að selja Manchester United í bili. EPA/JUSTIN LANE Svo virðist sem Glazer-fjölskyldan, eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, sé hætt við að selja félagið í bili og vilji fá umtalsvert meira fyrir félagið en áður var talið. Glazer-fjölskyldan sagði frá því í nóvember á síðasta ári að hún væri reiðubúin að selja félagið og að hlustað yrði á tilboð. Tvö tilboð bárust sem hægt var að taka mark á þar sem Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani bauðst til að kaupa félagið í heild sinni og Sir Jim Ratcliffe vildi verða meirihlutaeigandi. Báðir aðilar fóru í gegnum margar umferðir af tilboðum, en fátt var um svör frá Glazer-fjölskyldunni um hvar þeir stæðu í ferlinu. Nú greinir breski miðillinn The Daili Mail hins vegar frá því að Glazer-fjölskyldan sé hætt við að selja félagið, að minnsta kosti í bili. Ástæða þess er að Glazer-fjölskyldan ætlar sér að reyna aftur árið 2025 að selja félagið samkvæmt heimildarmönnum The Daily Mail. Þá vonast Glazer-fjölskyldan eftir því að efnahag- og umhverfisþættir muni laða fleiri mögulega kaupendur að. Glazer-fjölskyldan vonast einnig eftir því að fá hærra verð fyrir United. Talið er að Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hafi boðið um fimm milljaðra punda í félagið, en Glazer-fjölskyldan telur sig geta fengið frá sjö til tíu milljarða punda árið 2025. Tíu milljarðar punda samsvara tæpum 1,7 billjón króna, eða 1.647 milljörðum. 🚨 BREAKING: Manchester United will be taken OFF the market by the Glazer family after bidders have failed to reach their asking price... ❌The Glazer’s are holding out for £10 BILLION for the club. 💰 (Source: @MailSport) pic.twitter.com/eyGKDNX6ig— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) September 2, 2023 Enski boltinn Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Glazer-fjölskyldan sagði frá því í nóvember á síðasta ári að hún væri reiðubúin að selja félagið og að hlustað yrði á tilboð. Tvö tilboð bárust sem hægt var að taka mark á þar sem Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani bauðst til að kaupa félagið í heild sinni og Sir Jim Ratcliffe vildi verða meirihlutaeigandi. Báðir aðilar fóru í gegnum margar umferðir af tilboðum, en fátt var um svör frá Glazer-fjölskyldunni um hvar þeir stæðu í ferlinu. Nú greinir breski miðillinn The Daili Mail hins vegar frá því að Glazer-fjölskyldan sé hætt við að selja félagið, að minnsta kosti í bili. Ástæða þess er að Glazer-fjölskyldan ætlar sér að reyna aftur árið 2025 að selja félagið samkvæmt heimildarmönnum The Daily Mail. Þá vonast Glazer-fjölskyldan eftir því að efnahag- og umhverfisþættir muni laða fleiri mögulega kaupendur að. Glazer-fjölskyldan vonast einnig eftir því að fá hærra verð fyrir United. Talið er að Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani hafi boðið um fimm milljaðra punda í félagið, en Glazer-fjölskyldan telur sig geta fengið frá sjö til tíu milljarða punda árið 2025. Tíu milljarðar punda samsvara tæpum 1,7 billjón króna, eða 1.647 milljörðum. 🚨 BREAKING: Manchester United will be taken OFF the market by the Glazer family after bidders have failed to reach their asking price... ❌The Glazer’s are holding out for £10 BILLION for the club. 💰 (Source: @MailSport) pic.twitter.com/eyGKDNX6ig— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) September 2, 2023
Enski boltinn Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira