„Erum ekkert í þessu bara til að taka þátt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2023 19:45 Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, segir að sínir menn ætli sér ekki að vera túristar í Sambandsdeildinni. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, segir að liðið sé ekki mætt í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu til þess eins að taka þátt. Liðið ætli sér að sýna góða frammistöðu og með því komi oft góð niðurstaða. Breiðablik dróst í B-riðil Sambandsdeildarinnar þar sem liðið mun mæta Gent frá Belgíu, Maccabi Tel Aviv frá Ísrael og Zorya Luhansk frá Úkraínu. „Mér líst bara mjög vel á þetta. Þetta eru þrjú gríðarlega öflug lið og lið sem verður gaman að mæla sig við,“ sagði Óskar eftir dráttinn. „Við vitum að Gent og Maccabi Tel Aviv eru gríðarlega öflug lið, en ég átta mig ekki alveg á styrkleika úkraínska liðsins. En ég geri ráð fyrir að þeir séu öflugir. Þeir eru kannski á skrýtnum stað að spila heimaleikina í Póllandi og svona rót á þeim en það getur vel verið að við verðum í sömu stöðu þegar kemur að heimaleikjunum.“ Klippa: Óskar hrafn eftir Sambandsdeildardráttinn Þá segir Óskar að Blikar séu ekki mættir til þess eins að taka þátt. „Við verðum að passa okkur á því að mæta ekki til leiks eins og einhverjir túristar,“ sagði Óskar. „Við erum ekki að koma til að reyna að sækja einhverja stemningu eða upplifun. Við erum komnir þarna til að spila fótbolta. Við verðum að passa okkur á því.“ „Við erum ekkert í þessu bara til að taka þátt. Við viljum reyna að gera eins vel og við getum og ná í úrslit og ná góðum frammistöðum. Oft er það þannig að með góðri frammistöðu kemur góð niðurstaða og það er það sem við stefnum að.“ Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
Breiðablik dróst í B-riðil Sambandsdeildarinnar þar sem liðið mun mæta Gent frá Belgíu, Maccabi Tel Aviv frá Ísrael og Zorya Luhansk frá Úkraínu. „Mér líst bara mjög vel á þetta. Þetta eru þrjú gríðarlega öflug lið og lið sem verður gaman að mæla sig við,“ sagði Óskar eftir dráttinn. „Við vitum að Gent og Maccabi Tel Aviv eru gríðarlega öflug lið, en ég átta mig ekki alveg á styrkleika úkraínska liðsins. En ég geri ráð fyrir að þeir séu öflugir. Þeir eru kannski á skrýtnum stað að spila heimaleikina í Póllandi og svona rót á þeim en það getur vel verið að við verðum í sömu stöðu þegar kemur að heimaleikjunum.“ Klippa: Óskar hrafn eftir Sambandsdeildardráttinn Þá segir Óskar að Blikar séu ekki mættir til þess eins að taka þátt. „Við verðum að passa okkur á því að mæta ekki til leiks eins og einhverjir túristar,“ sagði Óskar. „Við erum ekki að koma til að reyna að sækja einhverja stemningu eða upplifun. Við erum komnir þarna til að spila fótbolta. Við verðum að passa okkur á því.“ „Við erum ekkert í þessu bara til að taka þátt. Við viljum reyna að gera eins vel og við getum og ná í úrslit og ná góðum frammistöðum. Oft er það þannig að með góðri frammistöðu kemur góð niðurstaða og það er það sem við stefnum að.“ Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira