Gylfi tjáir sig opinberlega í fyrsta sinn í tvö ár: „Strákarnir í liðinu hafa tekið mér vel og virðast vera frábærir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2023 14:37 Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið 78 landsleiki og skorað 25 mörk. vísir/Hulda Margrét Gylfi Þór Sigurðsson kveðst ánægður að vera genginn í raðir Lyngby. Þetta kemur fram í viðtali við hann á heimasíðu Lyngby. Það er í fyrsta sinn sem hann tjáir sig opinberlega í tvö ár, eða frá því hann var handtekinn vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Gylfi hefur skrifað undir eins árs samning við Lyngby sem er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Þjálfari þess er Freyr Alexandersson sem Gylfi þekkir vel frá því Freyr var í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. Þá leika Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon með Lyngby og Alfreð Finnbogason er nýfarinn frá liðinu. „Ég hef átt mörg góð samtöl við fólk hjá félaginu. Það er ekkert leyndarmál að samband okkar Freys er gott. Ég hef líka talað mikið við Alfreð sem er mjög góður vinur minn. Hann sagði mér margt um félagið, andrúmsloftið þar og liðið sjálft. Bæði Freyr og Alfreð töluðu vel um félagið og hingað til skil ég af hverju,“ sagði Gylfi við heimasíðu Lyngby. „Ég upplifi Lyngby sem mjög fjölskylduvænt félag þar sem andrúmsloftið í kringum liðið er gott. Strákarnir í liðinu hafa tekið mér vel og virðast vera frábærir. Hópurinn virðist vera í góðu jafnvægi og ég er mjög ánægður að vera hérna.“ Gylfi hlakkar til að hjálpa Lyngby að ná markmiðum sínum á tímabilinu með reynslu sinni og færni. „Ég vona að ég geti lagt mitt að mörkum með reynslu og getu. Ég veit að það eru margir ungir og hæfileikaríkir leikmenn í liðinu sem vilja læra af mér svo við getum tekið næsta skref,“ sagði Gylfi sem er spenntur að spila fyrir framan stuðningsmenn Lyngby. „Ég hef heyrt um stuðninginn sem við fáum og hlakka mjög til að hitta og ekki síst spila fyrir stuðningsmennina.“ Gylfi mun leika í treyju númer átján hjá Lyngby. Danski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Gylfi hefur skrifað undir eins árs samning við Lyngby sem er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Þjálfari þess er Freyr Alexandersson sem Gylfi þekkir vel frá því Freyr var í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. Þá leika Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon með Lyngby og Alfreð Finnbogason er nýfarinn frá liðinu. „Ég hef átt mörg góð samtöl við fólk hjá félaginu. Það er ekkert leyndarmál að samband okkar Freys er gott. Ég hef líka talað mikið við Alfreð sem er mjög góður vinur minn. Hann sagði mér margt um félagið, andrúmsloftið þar og liðið sjálft. Bæði Freyr og Alfreð töluðu vel um félagið og hingað til skil ég af hverju,“ sagði Gylfi við heimasíðu Lyngby. „Ég upplifi Lyngby sem mjög fjölskylduvænt félag þar sem andrúmsloftið í kringum liðið er gott. Strákarnir í liðinu hafa tekið mér vel og virðast vera frábærir. Hópurinn virðist vera í góðu jafnvægi og ég er mjög ánægður að vera hérna.“ Gylfi hlakkar til að hjálpa Lyngby að ná markmiðum sínum á tímabilinu með reynslu sinni og færni. „Ég vona að ég geti lagt mitt að mörkum með reynslu og getu. Ég veit að það eru margir ungir og hæfileikaríkir leikmenn í liðinu sem vilja læra af mér svo við getum tekið næsta skref,“ sagði Gylfi sem er spenntur að spila fyrir framan stuðningsmenn Lyngby. „Ég hef heyrt um stuðninginn sem við fáum og hlakka mjög til að hitta og ekki síst spila fyrir stuðningsmennina.“ Gylfi mun leika í treyju númer átján hjá Lyngby.
Danski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira