Fjölskylda Sofiu þakklát fyrir heimboð að Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2023 13:13 Fjölskylda Sofiu með Guðna forseta á tröppum Bessastaða. Valda Nicola Fjölskylda Sofiu Sarmite Kolesnikovu sem lést á Selfossi í apríl síðastliðnum þáði heimboð Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands að Bessastöðum á dögunum. Systir Sofiu er full af þakklæti fyrir heimboðið. Lögreglan á Suðurlandi hefur andlátið til rannsóknar. Karlmaður sem grunaður er um manndráp var látinn laus í gær eftir að hafa setið átján vikur í gæsluvarðhaldi. Hann sætir farbanni næstu vikurnar. Lögregla bíður niðurstöðu krufningar. Valda Nicola, systir Sofiu, segir í færslu á Facebook að líf fjölskyldunnar hafi tekið 360 gráðu snúning síðan í apríl. „En við höfum staðið saman í gegnum erfiðustu þögn og storm. Ég veit að einn dagur mun koma þegar við munum öll dansa í þessari rigningu,“ segir Valda. Á myndum sem Valda Nicola birtir á Facebook má sjá frá heimsókn hennar og fjölskyldunnar á Bessastaði þar sem Guðni og Eliza tóku á móti þeim. „Það var sannur heiður fyrir okkur fjölskylduna að fá einkaboð frá Guðna og Elizu á Bessastaði, kaffið var frábært og sögurnar voru skemmtilegar,“ segir Valda Nicola. „Það var svo hugljúft að hlusta á Guðna Th. Jóhannesson segja frá lífi sínu, atburðum sem hann hafði verið á, fólki sem hann hafði hitt. Þetta fékk mig til að átta mig á því að það er svo mikið eftir af kökunni að við erum ekki einu sinni hálf búin með hana.“ Þá hafi börnunum líkað svo vel við forsetahjónin að Guðni og Eliza megi eiga von á boði í næsta afmæli. „Guð blessi Ísland. Lífið heldur áfram.“ Grunur um manndráp á Selfossi Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Árborg Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Sjá meira
Lögreglan á Suðurlandi hefur andlátið til rannsóknar. Karlmaður sem grunaður er um manndráp var látinn laus í gær eftir að hafa setið átján vikur í gæsluvarðhaldi. Hann sætir farbanni næstu vikurnar. Lögregla bíður niðurstöðu krufningar. Valda Nicola, systir Sofiu, segir í færslu á Facebook að líf fjölskyldunnar hafi tekið 360 gráðu snúning síðan í apríl. „En við höfum staðið saman í gegnum erfiðustu þögn og storm. Ég veit að einn dagur mun koma þegar við munum öll dansa í þessari rigningu,“ segir Valda. Á myndum sem Valda Nicola birtir á Facebook má sjá frá heimsókn hennar og fjölskyldunnar á Bessastaði þar sem Guðni og Eliza tóku á móti þeim. „Það var sannur heiður fyrir okkur fjölskylduna að fá einkaboð frá Guðna og Elizu á Bessastaði, kaffið var frábært og sögurnar voru skemmtilegar,“ segir Valda Nicola. „Það var svo hugljúft að hlusta á Guðna Th. Jóhannesson segja frá lífi sínu, atburðum sem hann hafði verið á, fólki sem hann hafði hitt. Þetta fékk mig til að átta mig á því að það er svo mikið eftir af kökunni að við erum ekki einu sinni hálf búin með hana.“ Þá hafi börnunum líkað svo vel við forsetahjónin að Guðni og Eliza megi eiga von á boði í næsta afmæli. „Guð blessi Ísland. Lífið heldur áfram.“
Grunur um manndráp á Selfossi Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Árborg Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Sjá meira