Orri nýliði í landsliðinu en Aron Einar ekki með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2023 10:04 Orri Steinn Óskarsson hefur fengið æ fleiri tækifæri með aðalliði FC Kaupmannahafnar að undanförnu. vísir/hulda margrét Åge Hareide hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands í fótbolta karla fyrir leikina gegn Lúxemborg og Bosníu í undankeppni EM 2024 í næsta mánuði. Einn nýliði er í hópnum, Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar. Orri, sem varð nítján ára í gær, hefur skorað 21 mark í 33 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Åge Hareide hefur valið hóp sinn fyrir komandi leiki gegn Lúxemborg og Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024. Miðasala á leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x https://t.co/btU5KDVas8#fyrirísland pic.twitter.com/HKwsnDCUKW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 30, 2023 Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum. Hann hefur ekkert spilað með Al Arabi undanfarnar vikur. Albert Guðmundsson er ekki í landsliðshópnum en hann hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot og rannsókn á máli hans stendur yfir. Samkvæmt reglum KSÍ er landsliðsþjálfara ekki heimilt að velja leikmann meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. Birkir Bjarnason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Daníel Leó Grétarsson detta einnig út frá síðasta landsliðshópi. Kristian Nökkvi Hlynsson, nítján ára leikmaður Ajax, er í hópnum eins og síðast. Hann á enn eftir að leika A-landsleik. Kolbeinn Birgir Finnsson, leikmaður Lyngby, er einnig í hópnum. Hann hefur ekki leikið með landsliðinu síðan í janúar 2019. Júlíus Magnússon, leikmaður Fredrikstad í norsku B-deildinni, er í hópnum en hann hefur ekki leikið keppnisleik fyrir landsliðið. Ísland mætir Lúxemborg í Lúxemborg 8. september og Bosníu á Laugardalsvelli þremur dögum seinna. Íslendingar eru með þrjú stig í J-riðli undankeppninnar. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Einn nýliði er í hópnum, Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar. Orri, sem varð nítján ára í gær, hefur skorað 21 mark í 33 leikjum fyrir yngri landslið Íslands. Åge Hareide hefur valið hóp sinn fyrir komandi leiki gegn Lúxemborg og Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024. Miðasala á leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu er í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x https://t.co/btU5KDVas8#fyrirísland pic.twitter.com/HKwsnDCUKW— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 30, 2023 Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum. Hann hefur ekkert spilað með Al Arabi undanfarnar vikur. Albert Guðmundsson er ekki í landsliðshópnum en hann hefur verið kærður fyrir kynferðisbrot og rannsókn á máli hans stendur yfir. Samkvæmt reglum KSÍ er landsliðsþjálfara ekki heimilt að velja leikmann meðan rannsókn á máli hans stendur yfir. Birkir Bjarnason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Daníel Leó Grétarsson detta einnig út frá síðasta landsliðshópi. Kristian Nökkvi Hlynsson, nítján ára leikmaður Ajax, er í hópnum eins og síðast. Hann á enn eftir að leika A-landsleik. Kolbeinn Birgir Finnsson, leikmaður Lyngby, er einnig í hópnum. Hann hefur ekki leikið með landsliðinu síðan í janúar 2019. Júlíus Magnússon, leikmaður Fredrikstad í norsku B-deildinni, er í hópnum en hann hefur ekki leikið keppnisleik fyrir landsliðið. Ísland mætir Lúxemborg í Lúxemborg 8. september og Bosníu á Laugardalsvelli þremur dögum seinna. Íslendingar eru með þrjú stig í J-riðli undankeppninnar.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti