Margrét nýr framkvæmdastjóri þingflokks Pírata Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. ágúst 2023 17:19 Margrét Rós Sigurjónsdóttir Píratar Margrét Rós Sigurjónsdóttir, umhverfisfræðingur og sérfræðingur í sjálfbærni, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri þingflokks Pírata. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar kemur fram að Margrét hafi búið í Stokkhjólmi í Svíþjóð í þrettán ár. Þar starfaði hún hjá Naturskyddsföreningen, stærstu náttúruverndarsamtökum Norðurlandanna, meðal annars í verkefnum tengdum grasrót samtakanna sem og kosningatengdum verkefnum. Í apríl sagði Baldur Karl Magnússon upp störfum sem framkvæmdastjóri þingflokksins. Þá var gengið frá starfslokum við tvo starfsmenn Pírata á svipuðum tíma. Sagði Björn Leví Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata að um væri að ræða skipulagsbreytingar í samtali við Vísi. Auk þess hefur hún starfað við sjálfbærnimál í tengslum við veitingarekstur í Svíþjóð. Margrét er með meistarapróf í sjálfbærni frá Stockholm Resilience Centre og BS í umhverfisfræði frá Stokkhólmsháskóla „Þingflokkur Pírata samanstendur af öflugu stjórnmálafólki sem vill standa vörð um fólk, frelsi þess og mannréttindi. Píratar eru auk þess með raunhæfustu umhverfisstefnuna af öllum flokkum á Alþingi að mínu mati, sem skiptir mig miklu máli. Stjórnmál hafa alltaf heillað mig og það er mjög spennandi að fá að starfa með þingflokki Pírata í þessu pólitíska landslagi þar sem öflugt aðhald við stjórnarflokkana hefur sjaldan verið mikilvægara. Píratar eru hreyfing sem áttar sig á áskorunum framtíðarinnar og ég er spennt að vinna með Pírötum í þingstörfunum og í komandi kosningum,“ segir Margrét í fréttatilkynningunni. Píratar Alþingi Vistaskipti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar kemur fram að Margrét hafi búið í Stokkhjólmi í Svíþjóð í þrettán ár. Þar starfaði hún hjá Naturskyddsföreningen, stærstu náttúruverndarsamtökum Norðurlandanna, meðal annars í verkefnum tengdum grasrót samtakanna sem og kosningatengdum verkefnum. Í apríl sagði Baldur Karl Magnússon upp störfum sem framkvæmdastjóri þingflokksins. Þá var gengið frá starfslokum við tvo starfsmenn Pírata á svipuðum tíma. Sagði Björn Leví Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata að um væri að ræða skipulagsbreytingar í samtali við Vísi. Auk þess hefur hún starfað við sjálfbærnimál í tengslum við veitingarekstur í Svíþjóð. Margrét er með meistarapróf í sjálfbærni frá Stockholm Resilience Centre og BS í umhverfisfræði frá Stokkhólmsháskóla „Þingflokkur Pírata samanstendur af öflugu stjórnmálafólki sem vill standa vörð um fólk, frelsi þess og mannréttindi. Píratar eru auk þess með raunhæfustu umhverfisstefnuna af öllum flokkum á Alþingi að mínu mati, sem skiptir mig miklu máli. Stjórnmál hafa alltaf heillað mig og það er mjög spennandi að fá að starfa með þingflokki Pírata í þessu pólitíska landslagi þar sem öflugt aðhald við stjórnarflokkana hefur sjaldan verið mikilvægara. Píratar eru hreyfing sem áttar sig á áskorunum framtíðarinnar og ég er spennt að vinna með Pírötum í þingstörfunum og í komandi kosningum,“ segir Margrét í fréttatilkynningunni.
Píratar Alþingi Vistaskipti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira