„Besta skotið mitt á ævinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 15:16 Ella Toone fagnar marki sínu í undanúrslitaleiknum. Getty/Brendon Thorne Manchester United konan Ella Toone skoraði fyrsta mark enska landsliðsins í 3-1 sigri á Ástralíu í undanúrslitaleik HM kvenna í fótbolta í dag. Markið var glæsilegt og hún var líka ánægð með það í leikslok. Þetta var fyrsta mark Toone á heimsmeistaramótinu en hún kom inn í byrjunarliðið þegar Lauren James var dæmt í tveggja leikja bann. Toone fékk boltann út í teiginn frá Alessia Russo og skoraði með stórglæsilegu skoti upp í fjærhornið. QF - vs Spain at Euro 2022 SF - vs Australia at 2023 WWC Final - vs Germany at Euro 2022 Ella Toone has become the first England player (men & women) to score in a major tournament quarter-final, semi-final and final #FIFAWWC pic.twitter.com/BDO2u6QF49— BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2023 „Boltinn féll fyrir mig í teignum og ég hugsaði bara: Af hverju ekki að láta bara vaða?. Ef ég segi alveg eins og er þá er þetta besta skotið mitt á ævinni,“ sagði Ella Toone. Hún varð fyrsti landsliðmaður Englands, karl eða kona, til að skora í átta liða úrslitum, undanúrslitum og í úrslitaleik á stórmóti. „Stundum þegar þú hittir boltann þá veistu að þú hefur hitt hann fullkomlega. Ég vissi um leið og ég hitti hann að hann væri að fara að syngja í netinu,“ sagði Toone. Ástralar fengu frábæran stuðning og enska liðið var svo sannarlega á útivelli í þessum leik. What a finish from Ella Toone to give England the lead in the WWC semifinals pic.twitter.com/ztYlgrdpAn— ESPN FC (@ESPNFC) August 16, 2023 „Áhorfendurnir voru á móti okkur í síðasta leik líka og í næstum því öllum leikjum okkar á mótinu hafa þeir verið á móti okkur. Við látum það ekki trufla okkur og hugsum bara um að landa sigrinum,“ sagði Toone. „Við nærumst á þessu mótlæti. Það var okkar markmið að lækka í áhorfendunum þeirra og við gerðum það með þremur góðum mörkum. Eftir það heyrðist ekki mikið í þeim,“ sagði Toone. 1 - Ella Toone has become the first England player (inclusive of men+women) to score in a quarter-final, semi-final and final of major international tournaments (Euros/World Cup).QF - vs Spain at Euro 2022SF - vs Australia at 2023 WWCFinal - vs Germany at Euro 2022Clutch. pic.twitter.com/CSECOCZdLA— OptaJoe (@OptaJoe) August 16, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Sjá meira
Þetta var fyrsta mark Toone á heimsmeistaramótinu en hún kom inn í byrjunarliðið þegar Lauren James var dæmt í tveggja leikja bann. Toone fékk boltann út í teiginn frá Alessia Russo og skoraði með stórglæsilegu skoti upp í fjærhornið. QF - vs Spain at Euro 2022 SF - vs Australia at 2023 WWC Final - vs Germany at Euro 2022 Ella Toone has become the first England player (men & women) to score in a major tournament quarter-final, semi-final and final #FIFAWWC pic.twitter.com/BDO2u6QF49— BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2023 „Boltinn féll fyrir mig í teignum og ég hugsaði bara: Af hverju ekki að láta bara vaða?. Ef ég segi alveg eins og er þá er þetta besta skotið mitt á ævinni,“ sagði Ella Toone. Hún varð fyrsti landsliðmaður Englands, karl eða kona, til að skora í átta liða úrslitum, undanúrslitum og í úrslitaleik á stórmóti. „Stundum þegar þú hittir boltann þá veistu að þú hefur hitt hann fullkomlega. Ég vissi um leið og ég hitti hann að hann væri að fara að syngja í netinu,“ sagði Toone. Ástralar fengu frábæran stuðning og enska liðið var svo sannarlega á útivelli í þessum leik. What a finish from Ella Toone to give England the lead in the WWC semifinals pic.twitter.com/ztYlgrdpAn— ESPN FC (@ESPNFC) August 16, 2023 „Áhorfendurnir voru á móti okkur í síðasta leik líka og í næstum því öllum leikjum okkar á mótinu hafa þeir verið á móti okkur. Við látum það ekki trufla okkur og hugsum bara um að landa sigrinum,“ sagði Toone. „Við nærumst á þessu mótlæti. Það var okkar markmið að lækka í áhorfendunum þeirra og við gerðum það með þremur góðum mörkum. Eftir það heyrðist ekki mikið í þeim,“ sagði Toone. 1 - Ella Toone has become the first England player (inclusive of men+women) to score in a quarter-final, semi-final and final of major international tournaments (Euros/World Cup).QF - vs Spain at Euro 2022SF - vs Australia at 2023 WWCFinal - vs Germany at Euro 2022Clutch. pic.twitter.com/CSECOCZdLA— OptaJoe (@OptaJoe) August 16, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Sjá meira