Guðjón vopnasali selur slotið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. ágúst 2023 11:11 Húsið var byggt árið 2008 og hefur verið vel viðhaldið síðan þá. Fasteignamarkaðurinn Tæplega 350 fermetra einbýlishús Guðjóns vopnasala er til sölu við Skógarás 12 í Hafnarfirði. Ásett verð fyrir eignina eru 240 milljónir. Um ræðir einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum bílskúr og möguleika á aukaíbúð á neðri hæð. Húsið er í eigu Guðjóns Valdimarssonar vopnasala og Ingunnar Þorsteinsdóttur, eiginkonu hans. Baðherbergi í húsinu eru þrjú og svefnherbergin eru fjögur. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi með tilheyrandi innréttingum. Bílskúr sem innangengt er í úr holi er rúmlega 36 fermetrar að stærð. Stórt líkamsræktarherbergi er í húsinu auk tveggja geymslna. Rúmgóða og bjarta arinstofu með fallegu útsýni og útgengi á litlar svalir til norðvesturs er að auki að finna í húsinu. Smartland greindi fyrst frá. Þakkantar, yfirborð útveggja og þakrennur hússins eru úr kopar.Fasteignamarkaðurinn Í eldhúsinu eru virkilega fallegar hvítar innréttingar frá Jakobi Jensen. Fasteignamarkaðurinn Eignin er björt og rúmgóð.Fasteignamarkaðurinn Mikil lofthæð er í flestum rýmum hússins. Fasteignamarkaðurinn Húsið er staðsett á fallegum útsýnisstað í gróinni og rólegri götu í útjaðri hverfisins.Fasteignamarkaðurinn Tvennar svalir eru á húsinu með góðu útsýni til norðurs, austurs og norðvesturs.Fasteignamarkaðurinn Hol á efri hæð er parketlagt, bjart og rúmgott.Fasteignamarkaðurinn Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Hafnarfjörður Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Um ræðir einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum bílskúr og möguleika á aukaíbúð á neðri hæð. Húsið er í eigu Guðjóns Valdimarssonar vopnasala og Ingunnar Þorsteinsdóttur, eiginkonu hans. Baðherbergi í húsinu eru þrjú og svefnherbergin eru fjögur. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi með tilheyrandi innréttingum. Bílskúr sem innangengt er í úr holi er rúmlega 36 fermetrar að stærð. Stórt líkamsræktarherbergi er í húsinu auk tveggja geymslna. Rúmgóða og bjarta arinstofu með fallegu útsýni og útgengi á litlar svalir til norðvesturs er að auki að finna í húsinu. Smartland greindi fyrst frá. Þakkantar, yfirborð útveggja og þakrennur hússins eru úr kopar.Fasteignamarkaðurinn Í eldhúsinu eru virkilega fallegar hvítar innréttingar frá Jakobi Jensen. Fasteignamarkaðurinn Eignin er björt og rúmgóð.Fasteignamarkaðurinn Mikil lofthæð er í flestum rýmum hússins. Fasteignamarkaðurinn Húsið er staðsett á fallegum útsýnisstað í gróinni og rólegri götu í útjaðri hverfisins.Fasteignamarkaðurinn Tvennar svalir eru á húsinu með góðu útsýni til norðurs, austurs og norðvesturs.Fasteignamarkaðurinn Hol á efri hæð er parketlagt, bjart og rúmgott.Fasteignamarkaðurinn Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Hafnarfjörður Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira