Guðjón vopnasali selur slotið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. ágúst 2023 11:11 Húsið var byggt árið 2008 og hefur verið vel viðhaldið síðan þá. Fasteignamarkaðurinn Tæplega 350 fermetra einbýlishús Guðjóns vopnasala er til sölu við Skógarás 12 í Hafnarfirði. Ásett verð fyrir eignina eru 240 milljónir. Um ræðir einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum bílskúr og möguleika á aukaíbúð á neðri hæð. Húsið er í eigu Guðjóns Valdimarssonar vopnasala og Ingunnar Þorsteinsdóttur, eiginkonu hans. Baðherbergi í húsinu eru þrjú og svefnherbergin eru fjögur. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi með tilheyrandi innréttingum. Bílskúr sem innangengt er í úr holi er rúmlega 36 fermetrar að stærð. Stórt líkamsræktarherbergi er í húsinu auk tveggja geymslna. Rúmgóða og bjarta arinstofu með fallegu útsýni og útgengi á litlar svalir til norðvesturs er að auki að finna í húsinu. Smartland greindi fyrst frá. Þakkantar, yfirborð útveggja og þakrennur hússins eru úr kopar.Fasteignamarkaðurinn Í eldhúsinu eru virkilega fallegar hvítar innréttingar frá Jakobi Jensen. Fasteignamarkaðurinn Eignin er björt og rúmgóð.Fasteignamarkaðurinn Mikil lofthæð er í flestum rýmum hússins. Fasteignamarkaðurinn Húsið er staðsett á fallegum útsýnisstað í gróinni og rólegri götu í útjaðri hverfisins.Fasteignamarkaðurinn Tvennar svalir eru á húsinu með góðu útsýni til norðurs, austurs og norðvesturs.Fasteignamarkaðurinn Hol á efri hæð er parketlagt, bjart og rúmgott.Fasteignamarkaðurinn Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hús og heimili Hafnarfjörður Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Um ræðir einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum bílskúr og möguleika á aukaíbúð á neðri hæð. Húsið er í eigu Guðjóns Valdimarssonar vopnasala og Ingunnar Þorsteinsdóttur, eiginkonu hans. Baðherbergi í húsinu eru þrjú og svefnherbergin eru fjögur. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi með tilheyrandi innréttingum. Bílskúr sem innangengt er í úr holi er rúmlega 36 fermetrar að stærð. Stórt líkamsræktarherbergi er í húsinu auk tveggja geymslna. Rúmgóða og bjarta arinstofu með fallegu útsýni og útgengi á litlar svalir til norðvesturs er að auki að finna í húsinu. Smartland greindi fyrst frá. Þakkantar, yfirborð útveggja og þakrennur hússins eru úr kopar.Fasteignamarkaðurinn Í eldhúsinu eru virkilega fallegar hvítar innréttingar frá Jakobi Jensen. Fasteignamarkaðurinn Eignin er björt og rúmgóð.Fasteignamarkaðurinn Mikil lofthæð er í flestum rýmum hússins. Fasteignamarkaðurinn Húsið er staðsett á fallegum útsýnisstað í gróinni og rólegri götu í útjaðri hverfisins.Fasteignamarkaðurinn Tvennar svalir eru á húsinu með góðu útsýni til norðurs, austurs og norðvesturs.Fasteignamarkaðurinn Hol á efri hæð er parketlagt, bjart og rúmgott.Fasteignamarkaðurinn Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Hafnarfjörður Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira