Ágústspá Siggu Kling: Annarra manna vandamál eru ekki þín Sigga Kling skrifar 4. ágúst 2023 07:01 Elsku Vogin mín, það er svolítið nauðsyn fyrir þig að hafa ró og frið í kringum þig allavega stundum. Eins og þú ert skemmtileg og gefandi manneskja og gaman að vera í kringum, þá þarftu samt að fara inn í hellinn þinn og slökkva á öllu í smá stund. Vogin er frá 23. september til 23. október. Næstu 60 dagar gefa þér svo góða yfirsýn og þú færð staðfestingu á því frá alheiminum að það sem þú ert að vonast til að mæti þér, verður nákvæmlega þannig. Ekki ergja þig í eina mínútu á annarra manna vandamálum því það eru ekki þín vandamál og þú getur ekki bjargað þeim sem vilja alls ekki láta bjarga sér. Alheimurinn er með lausn fyrir þig á flest öllum málum, biddu bara sterkt um það að þú sjáir lausnina á þessu eða hinu. Þú mátt ekki velta þér upp úr vitleysu lausnin er ekki þar að finna. Þú ert svo flott týpa að orkan þín minnir mig frelsisstyttuna og allra augu hvort sem þú villt eða ekki verða á þér. Aðdáun og öfund blæs í kringum þig en það er ekki heldur þitt vandamál. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Vogin Og ef að öfundin væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn á íslandi. Dale Carnegie sagði svo ansi vel, í bókinni sinni, vinsældir og áhrif að „það er ekki sparkað í hundshræ“. Og mundu vel að aumur er öfundslaus maður svo vertu bara svolítið ánægður þó að illgirni annara hvæsi á þig. Gleðin verður þessum erfiðleikum yfir sterkari því að þú getur öllu breytt ef þú bara villt það. Þú ert aðalleikarinn í þessari bíómynd því þér fara ekki auka hlutverk. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Næstu 60 dagar gefa þér svo góða yfirsýn og þú færð staðfestingu á því frá alheiminum að það sem þú ert að vonast til að mæti þér, verður nákvæmlega þannig. Ekki ergja þig í eina mínútu á annarra manna vandamálum því það eru ekki þín vandamál og þú getur ekki bjargað þeim sem vilja alls ekki láta bjarga sér. Alheimurinn er með lausn fyrir þig á flest öllum málum, biddu bara sterkt um það að þú sjáir lausnina á þessu eða hinu. Þú mátt ekki velta þér upp úr vitleysu lausnin er ekki þar að finna. Þú ert svo flott týpa að orkan þín minnir mig frelsisstyttuna og allra augu hvort sem þú villt eða ekki verða á þér. Aðdáun og öfund blæs í kringum þig en það er ekki heldur þitt vandamál. Klippa: Ágústspá Siggu Kling - Vogin Og ef að öfundin væri virkjuð þá þyrfti ekkert rafmagn á íslandi. Dale Carnegie sagði svo ansi vel, í bókinni sinni, vinsældir og áhrif að „það er ekki sparkað í hundshræ“. Og mundu vel að aumur er öfundslaus maður svo vertu bara svolítið ánægður þó að illgirni annara hvæsi á þig. Gleðin verður þessum erfiðleikum yfir sterkari því að þú getur öllu breytt ef þú bara villt það. Þú ert aðalleikarinn í þessari bíómynd því þér fara ekki auka hlutverk. Knús og kossar Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dogg, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira